Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Side 28

Morgunn - 01.06.1935, Side 28
22 MO RGUNN þetta nokkuð til? Geta mennirnir ekki verið alveg eins góðir og guðræknir, með jafnmikla ást á því, sem gott er, með jafnmikla tilhneiging til þess, að láta hugann leita til hæða, þó að þeir komi aldrei í kirkju? Aðrar spurningar verða auðvitað áður fyrir sumum: Gerir það nokkuð til, þó að menn láti hugann aldrei leita til hæða? Eftir hverju á að leita, ef eða fyrst þar er ekkert? Gerir nokkuð til, þó að guðstraustið sé ekkert, ef eða fyrst enginn guð er til? Gerir nokkuð til þó að svo fari, sem Grímur Thomsen telur komið fyrir þessari kynslóð: Menn sjá illa og minna trúa, í maganum flestra sálir búa? Þessar spurningar ætla eg ekki að ræða hér. Það yrði alt of mikið mál. En um fyrri spurningarnar langar mig til að taka það fram, að trú mannanna verður ekki mæld með kirkjurækni þeirra. Hún getur verið mikil, þó að aldrei sé komið í kirkju. En af því má ekki draga þá ályktun, að kirkjurækni sé ónýt og einskisverð. Mér virðist, sem þessu muni vera líkt farið og um líkamlega heilsu manna. Sumir menn halda heilsu sinni fram á elliár, og hafa þó alls ekki farið gætilega með hana. Það væri fásinna að draga af því þá ályktun, að ekkert geri til, þó að ógætilega sé farið með heilsuna. Eg hefi reynt að grafast fyrir það hjá mönnum úti um Iandið, hvernig standi á því, að messuföllin séu orðin svona gífurlega mörg. Auðvitað getur ekki komið til rnála að kenna þau eingöngu þessu, sem eg hefi minst á, að prestarnir séu ófúsir á að messa. Margir þeirra eru vitan- lega samviskusamir menn, og taka sér nærri, hvernig þetta gengur. Sumir kenna trúleysi fólksins um þetta ástand. Aðrir fuilyrða, — og eg held að þeir hafi réttara fyrir sér, — að nú sé meira af trú á íslandi en að líkindum nokkurn tíma áður; einkum sé trúin á framhaldslífið og til' veru andlegs heims miklu almennari og ákveðnari en hún hafi verið. En hinni nýju trúarþörf sé ekki fullnægt í kirkj' unum. Þess vegna finnist mönnum þeir ekkert erindi eigi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.