Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Síða 29

Morgunn - 01.06.1935, Síða 29
MOEGUNN 23 þangað. Þá segja sumir, að breyttir lifnaðarhættir eigi sök á þessu, einkum það, hve fólkið er orðið fátt á sveitabæj- unum. Og áreiðanlega veldur þetta miklu um messufæð- ina. í sumum prestaköllum hefir fækkað stórkostlega á nokkurum síðustu árunum. Mér er ekki kunnugt um, að neinn félagsskapur sé til í sveitunum með því augnamiði að halda uppi íihuga á andlegu lífi. Menn hafa ungmenna- félög, stjórnmálafélög, kaupfélög o. s. frv. Allur félags- skapur stefnir að hinni jarðnesku togstreitu. Eg held, að vinsælir, lagnir og nægilega áhugasamir prestar gætu hér nokkuru um þokað, a. m. k. komið á samtökum um að koma á guðsþjónustum, svo að vanvirðulaust væri. En eg get bezt trúað þvi, að einhver slík samtök séu óhjákvæmi- leg, ef kirkjan á að komast út úr því ófremdarástandi, sem hún er komin í. En einhlítt er það ekki. Fólkið verður að geta átt von á einhverjum boðskap, sem dregur það. í hverjum erindum koma íslendingar til kirkju? Nærri því, en ekki alveg, undantekningarlaust koma þeir til þess að hlus.ta á ræðuna. Eg hefi þekt einstöku menn, sem hafa komið í öðrum erindum, hafa lokað eyrunum fyrir ræð- unni, af því að þeir hafa ekki átt von á að fá neitt að heyra, sem þeim væri gagn að, en sózt samt eftir því að komast í kirkju. Einn af þeim mönnum, sem svona eru gerðir, hefir sagt mér, að messa beri annanhvorn sunnu- dag í þeirri kirkju, sem hann á kirkjusókn til. Hann sagð- ist þá aldrei láta undir höfuð leggjast að fara til kirkju. Hann taldi sig hafa hugarstyrking og sálubót af sálmun- um, söngnum og því andlega loftslagi, sem myndaðist við það, að saman væri komnir menn í guðrækilegum hug. Og betur liði sér þá víkuna, sem hann hefði byrjað með kirkjuferð. Þessir menn eru til, en þeir eru áreiðanlega undantekning. Allur þorri íslendinga kemur til þess að hlusta á ræðuna. Og þeir eru nokkuð vandfýsnir — ef til vill ósanngjarnlega vandfýsnir. Þeir þrá meðal annars hugs- anir, sem þeir hafa ekki hugsað áður, fróðleik, sem er þeim nýr. Eg átti fyrir nokkurum árum tal við einn af próföst-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.