Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Síða 36

Morgunn - 01.06.1935, Síða 36
30 MORGUNN ekki tekið hér. Menn vildu, málefnisins vegna, forðast allan óþarfan ágreining og tvístring. Sú stefna var tekin að fræða þjóðina um málið eftir megni, með sem minst- um ádeilum, í stað þess að stofna til nokkurs sértrúar- flokks. Sannleikanum var ætlað að seitlast inn í hugi þjóðar- innar hávaðalaust. Síra Haraldur Níelsson tókst á hendur það mikilvæga verk að sýna í prédikunum, hvernig þessi nýja opinberun ætti að verða frjósöm i lífi kristinna manna. í öðrum löndum hafa kirkjurnar yfirleitt sýnt þessu máli fjandskap, svo að þeim, sem hafa aðhylst hann, hefir víða ekki verið vært þar. Það hefir stafað af ófrjálslyndi og drotnunargirni kirkjuleiðtoganna'. Við því var búist, að hér yrði öðru máli að gegna. Enda hefir líka sú orðið raunin á. Fólkið er gagnsýrt af þeim hugsunum, sem árangur sálarrannsóknanna hefir vakið, og enginn vafi á því að hugir mikils þorra prestanna eru það líka. Eg hverf þá aftur að prestunum okkar, sem eiga svo örðugt með að fá menn til að hlusta á sig. Þeir örðug- leikar eru svo miklir, eins og eg hefi vikið að, að ])að liggur við borð, að þjóðkirkjan verði lögð niður. Eg veit það vel, að sumir vinir kirkju og kristindóms telja það bezta úrræðið. Þeir hafa trú á því, að við þá byltingu muni færast nýtt líf í kirkjuna. Eg skal ekkert um það segja. Það má vel vera að svo færi, En það er ekki alveg sama, hvers konar líf vaknar. Eg hefi kynst fríkirkju svo mikið, að eg veit, að henni geta fylgt hættur. Eg veit það, að nauðsynin á áhuga og framtakssemi er enn meira knýj- andi fyrir prestana í fríkirkju en í þjóðkirkju. En hættan er líka meiri á því, að ýmis konar vitleysa, ófrjálslyndi og ofsi verði meiri máttar í fríkirkju en í þjóðkirkju, eða þá að þeir ráði öllu, sem mesta Ieggja til peningana. Eg kannast við það alveg eins fyrir því, að eg er í fríkirkjusöfnuði og að mér þykir vænt um þann söfnuð, og að eg veit, að hann gerir ekkert annað en gott, að eg hefi beyg af þess- ari breytingu. Og að minsta kosti get eg ekki hugsað mér, að kennimönnum landsins þyki það neitt glæsileg mála-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.