Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Page 41

Morgunn - 01.06.1935, Page 41
MORGUNN 35 hinn andlegi hluti ykkar, sem gerir það að verkum, að eg get séð ykkur, fylgt ykkur eftir og við og við séð hvað þið hafist að«. En hver er hann, þessi andlegi hluti vor mannanna? Er það ekki »andlegi líkaminn«, sem Páli postula verður svo tíðrætt um í sambandi við upprisu sálarinnar í líkams- dauðanum, hinn andlegi líkami, sem er oss flestum ósýni- legur, en er samofinn hinum jarðneska og skygnir menn sjá aðgreinast frá honum, er þeir eru í návist deyjandi manns? Þegar eg las þessa fullyrðing, fanst mér mikið til um hana og finst enn, mér fanst hún ráða gátu, sem lengi hafði vafist fyrir mér og gáturnar virðast mér vera svo margar, að mér þykir mjög vænt um það, sem verður til þess að ráða, þó ekki sé nema eina þeirra---------------. Vafa- laust kannist þér öll við þá staðreynd, hvernig hugsanirn- ar móta efnislíkamann, einkum andlit vor, svo að af þeim þykjumst vér að nokkuru geta greint góðleik mannanna, en frá öðrum heimi er oss sagt að máttur hugarfarsins til að móta andlega líkamann sé langtum meiri, að hann beri langtum skýrari einkenni góðra eða illra hugsana; finst yður það ekki vera æði eftirtektarverð fullyrðing um þann hluta af oss, sem er sýnilegur látnum vinum vorum og vitsmunaverum annarar veraldar? Þessi líkami vor er upp- risulíkaminn eg ef honum er þannig farið, að hugarfar vort, gott eða ilt, á langtum auðveldara með að móta hann, en hinn jarðneska, fer þá ekki að verða skiljanlegt það, sem hinir framliðnu segja oss um undrun sína yfir því, hvernig jarðlífsástand hinna ný-látnu afhjúpist, er þeir verða sjáanlegir vinum sínum í hinum andlega likama? Og oss er einnig sagt að fyrir handan landamærin fáum vér enn ríkari sönnun en hér, fyrir hinum yfirgnæfandi alvöruþunga í orðum Krists: »Dæmið ekki!« — Dómar vorir eru mestmegnis bygðir á því, sem vér sjáum af hinu ytra, en framliðnir sjá vorn andlega líkama, sem í langtum rikara mæli endurspeglar hið raunverulega ástand hugar- 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.