Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Side 42

Morgunn - 01.06.1935, Side 42
36 MOEGUNN farsins, þeir dæma eftir honum. Fyrir því get eg hugsað mér, að eftir allar blekkingarnar og leikaraskapinn, sem oss er svo tamt að viðhafa í sambýlinu við aðra menn, kunni samfundírnir við þá síðarmeir að verða talsvert óþægilegir, þegar langtum minni tök verða á að dylja og sýnast. --------Vér höldum í kvöld heilaga Messu allra sálna, en hún hefir tvö viðhorf. Önnur hlið hennar snýr að hin- um framliðnu: minningarnar um þá koma fram úr fylgsn- um sínum, frá djúpum sálarlífsins, sumar fölnaðar eins og gamlar, rykfallnar myndir, aðrar lifandi og þróttmiklar eins og væru þær klæddar holdi og blóði. Bænir vorar fyrir þeim stíga með hljóðum alvöruþunga upp til Hans, sem þær heyrir, og spurningar vorar leita svars, spurningarnar um hag og kjör vorra horfnu ástvina, þótt fáum verði þeim svarað til fulls og víða séu raunalegar eyður í þekking- unni. En minningardagur framliðinna á sér einnig aðra hlið, sem snýr að oss, því að hann er einnig minningar- dagur vorrar eigin dauðastundar og flytur oss einnig áminn- ing um að gleyma eigi þeim sannleik, að ekkert eigum vér visara en það að sú stund kemur, að vor eiginn hlát- ur mun hljóðna, Ijós vorra jarðnesku augna mun slokkna, stóll vor standa auður og dyrnar falla að stöfum á eftir lífvana líki voru í hinsta sinn. Hvernig búumst vér við þeirri stund? Treystumst vér til að taka henni með fögnuði hins örugga, rósama hugar- fars? Eða munu síðustu átök vor verða árangurslaus til- raun til að umflýja hið óumflýjanlega, komast hjá hinu óhjákvæmilega? Mér er kunnugt, að hinar »nýju« skoðanir á dauðanum hafa sætt marga við hinn volduga gest, sem engum sáttum gátu tekið við hann áður, en þó þykist eg sjá hina fullkomnu sættargerð milli mannsins og dauðans geti ekkert skapað nema fagurt liferni: guðstraust og siðfágun. Skoðanir, sem skapa bjartsýni, geta verið ákaflega öflug lyfti- stöng, en um fullar sættir held eg að því aðeins geti verið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.