Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Page 43

Morgunn - 01.06.1935, Page 43
MORGUNN 37 að ræða, að engum ósköpum sé að kvíða í komanda lífi--------. Undir ekkert af Ijóðum skáldanna, um dauðann, held eg að eg geti tekið með skilyrðislausara samþykki en þessi orð skaldspekingsins á Bessastöðum: »Hvað dugar þér í dauðans stríði, er duga ei lengur mannleg ráð? Þá horfin er þér heimsins prýði, en hugann nistir angur og kvíði, hvað dugar nema drottins náð?« Eg er sannfærður um sannleiksgildi þeirrar skýlausu kenn- ingar kristinnar trúar að þegar svo er komið, að augað jarðneska greinir hvorki Guðs sól né jarðnesku vinina, sem umhverfis dánarbeðinn kunna að standa, að þá dugar oss ekkert »nema Drottins náð«. Þetta er ekki afleiðing hug- leysis eða heigulsskapar, heldur blátt áfram sú óhjákvæmi- lega staðreynd, að nýfætt barnið flýr á náðir föður síns, leitar með allsleysi sitt þangað sem kærleikurinn ræður ómælanlegum gnægðum. En skilyrðið fyrir því að vér get- um þegið Guðs náð á þeirri óumræðilega afdrifariku stund er, að vér höfum sjálf undirbúið oss til þess á jarðlifs- stundunum. Þetta er skilyrðislaus kenning Krists og vil eg í þessu sambandi minnast á eina af alvöruþrungnustu dæmisögum hans, dæmisöguna um brúðkaup konungsson- arins: Konungurinn — Guð gerði brúðkaup sonar sins og bauð mörgum;------------en þegar brúðkaupssalurinn var fullur orðinn af fólki kom konungurinn auga á einn, sem ekki var skrýddur brúðkaupsklæðum og hann sagði við hann: »Vinur, hvernig ert þú kominn hingað inn og ert ekki í brúðkaupsklæðum?« Og hann varð að vikja úr veizlu- salnum og út í »myrkrið fyrir utan«. Nú skulum vér athuga, hver eru þau, þessi »brúð- kaupsklæði«. Sumir hafa viljað fullyrða að með þeim væri átt við »áruna« eða ljósblikið, sem umhverfis hvern mann mun vera og birtir þeim, er sjá, að einhverju leyti hinn innri,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.