Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Side 59

Morgunn - 01.06.1935, Side 59
MORGUNN 53 8 menn úr Monté herdeildinni. Er þeir hötðu fundið töfra- manninn, og venjulegir móttökusiðir höfðu fram farið, skýrði foringi fararinnar, Captain Lebriff, töframanninum frá, í hvaða tilgangi þeir hefðu heimsótt hann. Töframað- urinn brosti ofur góðlátlega, og virtist taka heimsókn þeirra og erindi ofur vinsamlega. »Hvers krefjist þið af mér?« spurði hann. Prestarnir höfðu komið sér saman um að leggja fyrir hann þá þraut, er engum menskum manni væri unt að Ieysa af höndum, og satt að segja virtust ekki miklar likur til þess, að nokkurum menskum manni væri unt að leysa þá þraut. Undanfarna daga hafði verið hlýtt i veðri og snjórinn í Débel Aissa fjallinu þiðnaði óðum og olli það óvenju miklu vatnsmagni í ánni. Þrautin, sem þeim hafði komið saman um að leggja fyrir töframanninn, var sú, að hann skyldi stöðva strauminn í fljótinu, kveikja eld á miðjum botni árfarvegsins og sjóða þar máltið handa gestunum. Lebriffe skýrði það nú fyrir töframanninum, hvers þeir krefðust af honum. »Er þetta alt og sumt?« spurði hann. »Eg var hrædd- ur um, að þér mynduð krefjast einhvers af mér, sem ðmögulegt væri að gera fyrir yður«. Að svo mæltu tók hann upp nokkra smásteina, þuldi oitthvað yfir þeim, er enginn skildi, og varpaði þeim síð- Un út í beljandi strauminn. Er steinarnir snertu vatnið, var 9ð sjá eins og það yrði að einkennilegri sjóðandi froðu; efra megin stóð það eins og veggur, en árbotninn varð þur. Arabinn gekk nú niður í árfarveginn, kveikti eld og sauð liina umbeðnu máltíð, úr cous cous og akurhænum; hann virtist bókstaflega taka eldinn, eldsneytið, fuglana og alt, er til þess þurfti, úr loftinu í kring um hann. Til þess nú að reyna að ganga úr skugga um, að þetta væri ekki eintómar sjónhverfingar, þá bauð Lebriffe hinum undrandi förunautum sínum að neyta hinnar fram- reiddu máltíðar. En prestarnir fengust ekki til þess; þeir héldu krjúpandi áfram við bænir sínar; sennilega hafa þeir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.