Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Side 60

Morgunn - 01.06.1935, Side 60
54 M0E6UNN veitt töframanninum lítinn stuðning með þeim, en ef til vill er það aðeins miður vinsamleg tilgáta mín. Er hinir áðurnefndu höfðu lokið máltíðinni, þuldi töfra- maðurinn nokkrar þulur yfir ánni og vatnið rann áfram eins og áður. »Þetta var ofureinfa!t«, sagði Arabinn. »Þér ættuð að sjá, hvað hinir sönnu stéttarbræður mínir geta int af hönd- um; eg er aðeins viðvaningur í samanburði við þá«. Eg geri naumast ráð fyrir því, að sumir visindamanna nútímans muni vilja taka slíkar frásögur sem þessar trú- anlegar, en það er ofurauðvelt fyrir hvern og einn að afla sér vitneskju um þessi atriði, vissu um, að þetta gerðist í viðurvist nefndra sjónarvotta. Fyrir því liggja skjallegar sannanir, undirritaðar af þeim, er sáu þessa við- burði gerast og neyttu hinnar einkennilegu máltíðar. Þau skjöl getur hver og einn fengið að sjá í The archieves Department, Government of Algeria, Algiers, og hjá Le Pére Supérieur, Les Péres Blancs, Ain Sefra Sud-Oranais, og hjá Le Capitaine, Chef d’ Annexe, Ain Sefra Sud-Or- anais. Eg, þ. e. sá, er þetta ritar, hefi sjálfur lesið handrit þessara skjala, þar sem nákvæmlega er skýrt frá öllum at- riðum, eg hefi tekið afrit af þeim undir eftirliti þeirra, er sáu þessa viðburði gerast, og þeir hafa staðfest eftirritið með undirskriftum sínum og innsiglum. Eg ætla þessu næst að segja ykkur frá öðrum við- burði, sem gefur hinum fyrnefnda lítið eftir. Hann gerist einnig suður í Algier. Héraðið á milli Le Kreida Bedeau er fremur hrjóstugt og ófrjósamt. Þar á milli þessara staða liggur litla smáþorpið Marhoum. Vorið 1929 dvaldi hr. yfirlæknir Dubois á þessum slóðum. Illkynjuð veikindi, difteritis, geysaði þar í héraðinu og var nefndur læknir önnum kafinn við að lækna þá, er veikina höfðu tekið, og reyna til að stemma stigu fyrir frekari útbreiðslu hennar. Dag nokkurn var honum sagt, að hjarðmaður einn ætti heima þar í nágrenninu, er væri gæddur mjög merkileg' um sálrænum hæfileikum, og sagðar ýmsar sögur um ein-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.