Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Page 69

Morgunn - 01.06.1935, Page 69
MORGUNN 63 úr forminu, telja listina eiga sitt takmark algerlega í sjálfri sér, og að henni komi þarfir lífsins ekkert við, þeir leggja aðaláherzluna á hugsanirnar, hugarstefnuna, þegar þeir fara að meta gildi bókmentanna frá liðnum timum. Það eru hugsanirnar, sem hafa valdið straumhvörfum og ráðið framþróun mannlifsins. Eg geri ráð fyrir, að til þessa, sem eg hefi nú minst á, kunni að mega rekja ræturnar að því, sem bókum mín- um hefir stundum verið fundið til foráttu, að of mikið beri þar á lífsskoðun minni. Síðan er eg fékk nokkura ákveðna lífsskoðun, hefir hún legiö mér í miklu rúmi. Mér hefir fundist það skipta svo miklu máli að komast til viðurkenn- ingar á því, að við höfum ekki sálir, heldur erum sálir þegar í þessu lífi, og höfum jarðneskan líkarna. Það er afar mikils vert unr þessa líkama okkar. Það er mikils vert um húsin okkar, að þau séu hlý og björt og þægileg. En úr húsun- um eigum við að fara, og það er meira vert um okkur sjálfa. Það er líka meira vert um okkur sjálfa en um líkam- ana, sem við eigum að yfirgefa, líkamana, sem verða að dufti. Sálirnar, við sjálfir, eiga að lifa og berjast fyrir sinni fullkomnun um eilifðir eftir að hús okkar og likamar eru orðin að sama sem engu. Þess vegna er mest vert um sálir okkar. Eg hefi ekki getað stilt mig um að láta þeirr- ar sannfæringar, þeirrar vissu getið. Eg ætla ekki að fara að þreyta ykkur á því, að gera nákvæma grein fyrir lífsskoðun minni. Á henni eru auð- vitað margar hliðar, eins og á lífsskoðun allra manna, sem hafa hana nokkura. En mig langar til að taka það fram að endingu, að eg hefi þá sannfæring, að það sé mönn- unum sjálfum að kenna, ef þeir fá ekki einhverja hjálp í örðugleikum sinum frá æðri máttarvöldum — þó að ekki sé sjálfsagt, að einstaklingunum verði æfinlega um það kent. Og eg er sannfærður um, að mennirnir séu þess verð- ir, að þeim sé hjálpað. Það er sannfæring mín, að menn- irnir séu góðír, ef nógu djúpt sé eftir grafist. Það hefir verið mikil tizka í bókmentum heimsins að tala illa um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.