Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Side 72

Morgunn - 01.06.1935, Side 72
66 M0R6UNN að!« Þessi afstaða guðspekinga og spíritista hverra tif annara er glögt dæmi þess, hve undarlega lengi menn leyfa þröngsýni og fordómum að vera í för með sér, og hve það, sem á erlendu máli er nefnt »secterismi«, og nefna mætti klíkuskap eða sértrúnað, á oft rík ítök í mönn- um, sem þó vilja láta telja sig frjálslynda. Sannleikurinn er sá, að ef guðspekingar og spiritistar fengjust til þess að »rugla reitum sínum saman«, þ. e. a. s. fengjust til þess að miðla hver öðrum þeirri þekkingu og reynslu, sem þeir hafa yfir að ráða og bræða brotasilfur sitt saman, þá myndu báðir græða. Og eg skal segja yður, í hverju sá gróði yrði fólginn: Það, sem spíritisminn hefir að sumu leyti fram yfir guðspekina, er það, að hann er hlutrænni, meira »objectiv«, og hann fæst við viðfangsefni, sem eru nœr venjulegum mönnum heldur en sum viðfangsefni guðspekinn- ar. Hann getur að sumu leyti betur ofist saman við og orðið virkur þáttur í daglegu lífi manna, og það er hægara að koma vísindum við, á sviði spíritismans. Það, sem guð- spekin mundi því græða á samruna og samfélagi við spíri- tismann, er fyrst og fremst nánari snerting við hið dag' lega líf manna og meiri raunhyggja (»realismus«). Því skal ekki neitað að sumír guðspekingar virðast hafa tilhneig- ingu til að hætta sér nokkuð hátt upp í skýin, og koma stundum engan veginn óskemdir úr þeim loftförum niður á jörðina aftur. Spíritismi, er rekinn væri sem vísindaleg rannróknarstefna, mundi geta verið þessum mönnum holl- ur fjötur um fót. Það, sem spíritisminn aftur á móti mundi græða á samruna og samfélagi við guðspekina, er meðal annars þetta: Hann mundi augðast að nýjum skilningi og skýringum, ekki aðeins á sambandinu við annan heim og lifinu eftir dauðann, heldur og á lífinu og tilverunni yfir- leitt. Hann mundi fá vængi til að fljúga með! Ef lýsa ætti í stuttu máli muninum á spíritisma og guðspeki, mætti gera það á þessa leið: Spiritisminn hefir á sér meira ve.njulegt vísindasnið heldur en guðspekin. Guðspekin er heimspeki- legri. í þessu er í raun og veru aðalmunurinn fólginn. En
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.