Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Page 76

Morgunn - 01.06.1935, Page 76
70 MORGUNN þeim ekki að stangast, en þó tekst einna verst til, þegar annarhvor verður algjörlega að lúta í lægra haldi fyrir hinum. Er þá venjulega tvent til: Annaðhvort kemur fram á sjónarsviðið einhliða, þröngsýnn bókstafstrúarmaður — ofsatrúarmaður — eða þá einhliða og þröngsýnn vísinda- og vitsmunadýrkandi, sneyddur innsæi og öllu skynbragði á það, sem ekki verður mælt né vegið. Guðspeki og spíritismi hafa átt mikinn og góðan þátt í því, að sætta og sameina hið hugræna eðli mannssálarinnar og tilfinn- ingaeðli hennar, sem lika gerir sínar kröfur, og brúa djúp- ið á milli þeirra manna, er talist geta einskonar fulltrúar beggja þessara eðlisþátta: vísindamanna og trúmannanna. J. Arthur Findley höfundur bókarinnar: »Á landamærum annars heims«, sem þýdd hefir verið á íslenzku, segir á einum stað í bókinni: »Eg svara gagnrýnendum mínum mjög líkt og Pasteur svaraði þeim, sem mótmæltu uppgötvunum hans að órann- sökuðu máli: »í öllu þessu koma ekki til greina nein trú- arbrögð, né heimspeki, né guðstrúarleysi, né efnishyggja, né andahyggja; hér kemur ekkert annað til greina en stað- reyndir«. Staðreyndirnar eru þessar, og þær breytast ekk- ert við það, að menn séu áfáanlegir til að gefa gaum að þeim. Ef einhver hefir sett saman trúarkerfi, sem riður bág við þessar staðreyndir, þá verður að breyta því kerfi, svo að það samsvari staðreyndunum, því að staðreyndirn- ar breyta sér ekki til þess að samsvara einhverju sérstöku trúarkerfi. Eg trúi þvi, að vísindin og trúarbrögðin muni sameinast, þegar þau hafa tekið þessar staðreyndir gildar«. J. Arthur Findley segist trúa því að vísindin og trúar- brögðin muni sameinast, þegar trúarbrögðin fari að taka tillit til sálarrannsóknanna. Þetta er mjög varlega að orði komist, eins og vísindamanni sæmir. En eg ætla að leyfa mjer að fullyrða, að guðspeki og spiritisma hafi nú þegar orðið mjög mikið ágengt í þvi að sameina trú og vísindi. Að minsta kosti er það svo hjer á landi. En betur má þó, tf duga skal. Enn eru margir trúmenn of þröngsýnir, —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.