Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Síða 84

Morgunn - 01.06.1935, Síða 84
78 M0E6UNN varlegt slys, en hún getur bætt íyrir yfirsjón sína með því að taka báðar þessar stefnur upp á arma sína og útbreiða þær. Ef hún gerir það, mun alt það besta í kenningum hennar sjálfrar, sem er því miður búið að fá á sig ein- hvern ömurlegan haustblæ, rísa upp í nýju vorskrúði. Og hinar trúhneigðu sálir munu endurheimta sína gömlu »barna- trú«. En vér skulum staðnæmast ögn við þetta orðr »barnatrú«. Ýmsir þeirra, sem vita ekki altaf hvað þeir eru að segja, finna hinum nýju andlegu stefnum það til foráttu, að þær taki frá mönnum hina »gömlu góðu barna- trú«. Ef með orðinu »barnatrú« er átt við óskynsamlegar, barnalegar og illa rökstuddar hugmyndir um lífið og til- veruna, þá er þessi staðhæfing rétt. En það er til annars- konar »barnatrú«. Sú barnatrú er í rauninni ekki annað en næmleiki hinnar gljúpu barnssálar fyrir undrum tilver- unnar og hinu andlega innihaldi allra hluta. Margur er á- reiðanlega sá maðurinn, er mun geta tekið undir með skáldinu, er hann minnist bernsku sinnar: »Sá eg inn í sólheima, sá eg inn í draumheima, horfði eg inn i steinanna og hólanna sál«. En svo kom aldurinn og hinn harðhenti »veruleiki«, sem svo er nefndur, og hann Iokaði hinum skygnu aug- um. Það er einn höfuðkostur þessara tveggja stefna, guð- speki og spíritisma, að þær kenna oss að sjá á ný inn í »sólheima« og inn í »draumheima« og horfa inn í »stein- anna og hólanna sál«. Þær gefa oss aftur þessa tegund barnatrúar, en nú er sú barnatrú studd af sterkum rökum sigursællar sannleikshollustu og dómgreindar, og ætti því að standast árásir efans, hvort sem hann læðist að oss sem hvíslandi blær eða hann kemur sem stormur, er hót- ar því að brjóta allar vorar borgir. Og jafnvel þegar gest- urinn, spm heimsækir alla að lokum kemur til vor, tekst oss að sjá í honum dulbúinn vin. Einn af þeim mönnum, er áreiðanlega átti bæði spiritisma og guðspeki mikið að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.