Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Síða 89

Morgunn - 01.06.1935, Síða 89
MORGUNN 83 Ekkjufelli, því að þar er heimilisgrafreitur. Þar höfðu verið jörðuð lík móður þeirra bræðra og systur þeirra. Nokkurir gestir voru þar um nóttina eftir útförina, og þar á meðal Björn Jónsson. Þegar leið á kvöldið, fóru flestir gestirnir að spila, en Björn Jónsson bað um að mega fara að hátta. Honum var vísað til rúms í gestaherbergi í neðri hæð hússins, en heimilisfólkið og aðrir gestir voru á efri hæðinni. Á borði við rúmið var borðlampi. B. J. skrúfaði niður ljósið í hon- um, svo að birtan í herberginu var fremur dauf; hann slökti ekki ljósið, af því að hann bjóst við rekkjunaut, þegar fram á nóttina kæmi. Þegar klukkan sló 3 um nóttina, vaknaði B. J., og honum varð þá litið út um herbergið. Andspænis rúminu, við vegginn á móti því, sá hann standa tvær konur og hann þekti þær báðar. Önnur var móðir mannsins, sem jarðaður hafði verið um daginn. Hin var systir hans. B. J. fór að hugsa um, hvað hér væri að gerast — hvort framliðnar manneskjur kynnu að vera að leita bless- unar þeirra, sem enn eru í jarðneskum líkama. Svo að hann fer upp úr rúminu, gengur til þeirra, leggur sína hönd á hvort höfuð, hægri höndina á höfuð móðurinnar og þá vinstri á höfuð dótturinnar, og hefur upphátt yfir bless- unarorðin. Hann færir sig því næst að rúminu aftur á bak, til þess að missa ekki sjónar á þeim, og legst á bakið í rúmið. Þær standa enn óbreyttar, að öðru leyti en því, að ofurlítill skýhnoðri myndast yfir höfðum þeirra. Skýhnoðr- inn þokast hægt til vinstri handar og smástækkar. Eftir því sem hann stækkar, deyfast myndir kvennanna og hverfa með öllu eftir dálitla stund. Sömuleiðis hverfur skýhnoðr- inn eftir litinn tíma. B. J. sofnaði vært á eftir. Það hefir verið mikill siður hér á landi að fara að tnla eitthvað Ijótt, þegar menn hafa orðið varir einhvers, sem þeir hafa ekki skilið, vísa því til þess neðsta, skyrpa og láta öðrum illum látum. B. J. hefir fagurlega brugðið út af þeirri venju. 6*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.