Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Page 95

Morgunn - 01.06.1935, Page 95
M0E6UNN 89 þess getið, hvaða Friðrik það væri. Upp úr þessu byrjuðu lækningatilraunir með þeim hætti, að Sesselíus biður um lækningu á þeim sjúklingum, sem til hans leita. Sjálfur gerir hann ekkert að Iækningunum, hvorki með því að fara höndum um sjúklingana, né á neinn annan veg. Bráðlega fór Sesselíus að sjá fleiri lækna, og las það á brjóstinu á þeim, sem þeir vildu segja. Hann kveðst sjá þessa lækna: Guðmund Magnússon prófessor, Konráð Konráðsson og upp á síðkastið Ólaf Jónsson. Þessa lækna sér hann stöð- ugt heima hjá sér á thnabilínu 6—8V2—9 á kvöldin. Þá er alt af fult af fólki þar, sem er að leita sér lækninga. Fjöldi manns kveðst hafa fengið heilsubót, þar á meðal sumir við vonlausum sjúkdómum. Ritstjóri Morguns hefir ekki átt kost á að rannsaka það mál, og getur því ekki tekið ábyrgð á þeim staðhæfingum. En mjög æskilegt væri, að einhverjir góðviljaðir læknar vildu kynna sér þessa starfsemi og leita í því efni samvinnu víð lækninga- manninn. í mínum augum er það naumast vansalaust, að fullyrt sé af fjölda manns, að þeir hafi fengið lækningu við miklum meinum með óvenjulegum hætti og að lækn- arnir, sem standa allra manna bezt að vígi til að rann- saka málið, geti aldrei neitt um það sagt af eigin þekk- ingu, og annaðhvort leiði það algjörlega hjá sér, eða hreyti í það sleggjudómum og ónotum. Hér er um mál að tefla, sem þannig er vaxið, að almenningur þarf leiðbein- ingu sérfróðra manna, enda alls ekki örvænt um, að lækn- arnir sjálfir gætu með nákværnri rannsókn þessa máls afl- að sér einhvers fróðleiks, sem þeir hafa ekki. Þetta afskiftaleysi læknanna kynni að vera afsakan- legt, ef hér ættu eingöngu hlut að máli fáfróðir og trú- gjarnir íslenzkir alþýðumenn. En hér er um alheims fyrir- brigði að tefla. Hér er auðvitað ekki eingöngu átt við lækningatilraunir Sesselíusar Sæmundssonar, heldur allra þeirra, sem að nokkurum mun fást við slíkar tilraunir hér á landi. En vafalaust er óhætt að fullyrða, að lítill árang-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.