Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Page 105

Morgunn - 01.06.1935, Page 105
M0R6UNN 99 en enda á hinni snörpustu ádeilu á trúleysið og andleys- ið. með allglöggri mynd af lífsskoðun skáldsins. Og lífsskoðun skáldsins er einmitt hitt atriðið, sem eg geri ráð fyrir að mesta eftirtekt veki. Hún kemur fram í svo skýrum og ákveðnum dráttum og stundum krydduð ádeilu, sem örðugt er að gleyma. Nokkuð er vikið að henni í útvarpserindi um kirkjulíf vort, sem prentað er á öðrum stað í þessu hefti Morguns. G. Th. var trúmaður, heitur guðstrúar- og forsjónartrúar-maður. Hann trúði því, að andstreymið væri sent af guöi. »Endur og sinnum úfinn sjó, ekki er það til baga«. Hann trúði guði fyrir öllu. »Hann, sem elskar manninn mest, mannkynsfaðirinn hái, á hverju þrífast börnin bezt, bezt eg hygg að sjái«. En frjálslyndur var hann í mesta lagi. Hann hélt ekki, að neinar kreddur skiptu máli. Öllum var vel borgið í hans augum, sem elska sannleikann. Hann trúði því líka, að guð notaði milliliði, himnesk- ar verur, til þess að koma fram ráðum sínum hér á jörð- unni. Af því mun það stafa, að eg hefi heyrt þess getið til, að G. Th. hafi komist í kynni við spíritismann og orðið fyrir áhrifum af honum. Það má vel vera. En að hinu leyt- inu er þess gætandi, að sumt er það í trúmálahugmynd- um hans, sem ekki á samleið með spíritismanum, heldur á rót srna að rekja til gamallar guðfræði. Tvær ágætar ritgjörðir eru sín í hvoru bindinu. Önn- ur er æfisöguágrip Gríms Thomsens eftir Dr. Jón Þorkels- son yngra. Þó að hún sé fróðleg mjög, eins og við mátti búast frá hendi þess ágæta fræðimanns, og rituð af skiln- ingi á G. Th. og samúð með honum, þá hefði verið æski- legt, að hún hefði sumstaðar verið nokkuru fyllri. Eg tek til dæmis, að mörgum mundi hafa þótt fýsilegt, að ná- kvæmar hefði verið gerð grein fyrir ósamþykki hans við 7*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.