Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Side 115

Morgunn - 01.06.1935, Side 115
I0E6UNN 109 landi er játningin um trúna á það, að guð sé faðir mann- anna. En spíritistar telja sig hafa fengið nokkura vitneskju um starfsaðferð guðs í afskiptum hans af mönnunum. Hann notar aðrar verur til þess að framkvæma vilja sinn. Oft notar hann til þess jarðneska menn. En hann notar ekki síður verur í öðrum heimi. Þetta er engin ný spírit- istisk firra, heldur er trúin að minsta kosti jafn-gömul heilagri ritningu — þó að kristnum mönnum virðist stund- um örðugt að átta sig á því, þegar þeir eru að hallmæla spíritismanum. Samkvæmt sifelt endurteknum boðskap Forsjónin fylgir handan að halda spíritistar því fram, að ^Euinan^eim” Þess* forsjón guðs, sem notar góðar verur til þess að koma vilja sínum fram, fylgi oss mönnunum, þegar vér flytjumst inn í annan heim. Júlía segir, að að svo miklu leyti, sem hún hafi getað kom- ist eftir, komi sendiboði kærleikans og miskunnarinnar til móts við alla jafnt, er þeir deyja. Hún segir enn fremur um þetta, sem hér hefir verið gert að umtalsefni í nokk- urum línum, og vafalaust hefðu allir gott af að festa það í hug sér: »í þessu efni er enginn munur gerður á hólpn- um og týndum, og sendiboðinn er gerður jafnt á fund allra. En hinir týndu hafa ekki hæfileika til að sjá hann. Hinir hólpnu hafa ekki að eins gagn af ráðum hans, held- ur finna þeir til hans og vita, að hann er með þeim. Ástríkur drottinn sér um þarfir allra — allra ykkar megin og eins okkar megin. Ástrík góðvild hans er yfir öllum hans skepnum. En sumir þekkja hann ekki, og þegar hann vill draga þá nær hjarta sínu, er eins og þeir sjái ekkert, heyri ekkert og finni ekki til neins. En eg held, að hann elski þá heitast, sem mest þurfa hans við. Hann sér um munaðarlausar sálir, þó að þær sjái hann ekki«. Kr. Linnet, bæjarfógeti í Vestmannaeyjum, er farinn að gefa út blað, sem heitir Heimar. Útgefandi segir, að »fari svo óliklega, að blað þetta borgi kostnaðinn við útgáfu þess, er ætlun mín að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.