Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Side 121

Morgunn - 01.06.1935, Side 121
MOEGUNN 115 Þjónusta englanna. skipta henni uð, að menn tilefni var til að tala um mesta fagnaðarefni mannanna. Þessi var hans dulspeki, og áhrifin af henni hafa ekki veikl- ast með íslenzkri þjóð. Eg hefi afráðið að láta Morgun flytja dá- litla bók í þýðingu, »Þjónustu englanna« (The Ministry of Angels). Eg verð að niður á nokkur hefti. En hún er þannig rit- eiga að geta lesið hana með ánægju, þó að þeir fái hana í pörtum. Við síra Haraldur Níelsson áttum oft tal um það, að hún þyrfti að koma út á islenzku, og hann hafði hugsað sér að þýða hana og fá hana gefna út. En hann var kallaður burt, áður en úr því yrði. Hann kyntist höfundinum í einni af utanlandsferðum sínum, og hún var hin ágætasta kona. Hún andaðist fyrir fáum árum. Einn af prestum ensku biskupakirkjunnar og merkur rithöfundur, Arthur Chambers, hefir ritað formála fyrir hinni ensku út- bókar. Hann kemst þar m. a. svo að orði: engla af málefnum mannanna, og sérstak- lega af lífi Krists á jörðunni, er svo ákveðinn hluti af kristnum trúarbrögðum, að þau verða ekki aðskilin frá þeim. En margir eru þeir kristnir menn, sem hafa ekki náð nema óákveðnum tökum á þessum mikilvæga sannleika. Þeir trúa því — og þeim mundi þykja mjög fyrir því, ef einhver gæfi í skyn, að þeir tryðu því ekki — að englar hafi birzt við fæðing, freisting, ummyndun, piningu og upprisu Jesú; að Móse og Elías hafi sézt og til þeirra hafi heyrst á fjalli i Galíleu, löngu eftir að þeir höfðu fluzt yfir í upprisulífið; og að »samþjónn« hins aldurhnigna Jóhann- esar hafi birzt honum úr öðru lífi í útlegð hans. (Op. XXII, 8-9). En þetta gerðist alt fyrir löngu; og nú er litið svo á, að trúin á þjónustu englanna hafi lítið eða ekkert hag- nýtt gildi að því er kemur til reynslu mannanna á þess- ari tuttugustu öld. Eins og kirkjugestir gerast upp og nið- ur, syngja þeir um »engla Jesú, engla ljóssins, sem syngja 8* Formáli prestsins. gáfu þessarar »Afskipti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.