Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Síða 127

Morgunn - 01.06.1935, Síða 127
MORGUNN 121 bili eins og það gerist hjá einstaklega heilsugóðum, fjörug- um stúlkum í góðum efnum. Á þeim dögum var eg mjög ánægð. Vinir mínir uppnefndu mig og kölluðu mig »Kátínu«. Eina nóttina vaknaði eg af værum svefni við það að albjart var í herberginu, þó að ekkert ljós logaði í því, og við rúmið mitt stóð bezta vinkona mín, stúlka sem hét Maggie. Hún yrti á mig með nafni og sagði: »Eg þarf að segja þér leyndarmál. Eg veit, að eg á að fara yfir í annan heim bráðum og mig langar til að þú sért hjá mér við and- látið og hjálpir til að hugga móður mína, þegar eg verð farin«. Áður en eg hafði náð mér svo vel eftir ótta minn og undrun, að eg gæti nokkuru svarað, var hún horfin, og birtan í herberginu dvinaði smátt og smátt, þangað til dimt var orðið. Eg sagði gömlu skozku frúnni frá því sem eg hafði séð. »Treystu leiðbeiningunni, sem þú munt fá«, sagði hún. »Ef Maggie á að deyja í faðmi þínum, þá mun því verða svo fyrir komið, að þú verður hjá henni við and- látið, án þess þú hafist nokkuð að«. Viku síðar fékk eg skilaboð um að koma heim til vinkonu minnar. Þegar eg hitti hana, var hún með kvef og hita, en hættulega veik virtist hún ekki vera. Hún hafði ekkert hugboð um að hún ætti skamt eftir. Og mér var það ber- sýnilegt, að hún mundi ekkert eftir þvi, að hún hefði heimsótt mig í anda. í þessu er fólginn leyndardómur, og eg get ekki gizkað á neina skýringu á honum. Eg hefi séð ýmsa svipi á æfi minni, svipi manna, sem enn hafa verið lifandi á jörðunni. Við suma þeirra hefi eg talað, og sumir þeirra hafa talað við mig; en eftir á hefi eg ávalt komist að raun um, að sjálfir höfðu þeir ekki í líkaman- um neina vitneskju eða endurminningu um slíkt samband við mig. Móðir Maggie varð að fara að heiman til systur sinn- ar; hún átti heima nokkuð langt þaðan, og var mikið veik. Móðirinn bað mig að vera hjá dóttur sinni meðan hún væri að heiman. Eg hafði ekki verið hjá Maggie nema L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.