Morgunn


Morgunn - 01.06.1935, Síða 133

Morgunn - 01.06.1935, Síða 133
M 0 11 G U N N 127 úr þrautum þeirra. Eg fór að bera saman mitt Iíf, sem var þreytandi fyrir sjálfa mig og lagði ekkert til ánægju nokkurs manns, saman við líf þessara hjúkrunarkvenna. Eg fór að þrá það, að eg gæti líka unnið slíkt verk, en eg fann, að eg var allsendis óhæf til þess, óverðug þess, og hafði ekki mátt til þess að losa mig við þær dapurlegu hugs- anir, sem snerust allar um sjálfa mig og voru orðnar að föstum vana. Fáeinum vikum eftir að eg kom í spítalann í fyrsta sinn fór eg þaðan út einn morgun og fann þá að eg gat ekki lengur afborið þetta gagnslausa ógæfulíf, sem eg lifði þá, og var ráðin í því að finna einhverja leið til þess að Iosna við það. Eg ráfaði stefnulaust stunduin saman, settist við og við niður, þegar eg fann eitthvert sæti og hugleiddi réttmæti sjálfsmorðs. Eftir því sem tíminn leið, varð mér sjálfsmorð altaf hugleiknara; það varð veikara, sem með lifinu mælti. Að lokum varð eg sannfærð um það, að það bezta sem eg gæti gert, bæði fyrir sjálfa mig og þá, sem áttu við þá óhamingju að búa að vera bundnir mér skyldleika böndum, væri það að fyrirfara mér. Eg átti ekki annað eftir en að afráða, hvernig eg ætti að gera það. Meðan eg var að velta fyrir mér ýmsum leiðum, sem eg gat farið til þess að binda enda á þetta líf, sem eg var farin að fá óbeit á, og reyna að ákveða, hverja þeirra eg ætti að velja, heyrði eg viðkvæði við gamlan sálm, sem eg kannaðist við. Þá sá eg að eg var að fara fram hjá kirkju. Eitthvað, sem eg virtist ekki ráða við, knúði mig til að fara þar inn. Það var fyrsta guðshúsið, sem eg hafði komið inn í eftir andlát föður míns. Sálmurinn, sem þarna var verið að syngja, var eftir- lætissálmur föður míns; eg hafði oft sungið hann fyrir hann á þeim ánægjuríku dögum, sem nú virtust svo langt að baki mér. Orðin og lagið komu við einhvern tilfinninga- streng, sem eg hafði haldið að ekki væri Iengur til i mér. Eg lét fallast niður í næsta sætið, tók höndunum fyrir and- litið og grét beisklega.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.