Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 10

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 10
2 MORGUNN II. Sir Oliver Lodge hlaut sína fyrstu frægð fyrir vísinda- afrek sín á sviði eðlisfræðinnar. Samtímis Þjóðverjanum Hertz, en óháður honum, gerði hann stórkostlegar upp- götvanir á eðli rafbylgjanna, og þegar hann flutti sinn fræga fyrirlestur í Oxford, árið 1894, var uppfinningum hans svo langt komið, að hann gat sent þráðlaus skeyti. En með þessu var vegurinn ruddur að útvarpinu, sem vafalaust er einhver þýðingarmesta uppfinningin, sem gerð hefir verið á jörðunni. Fyrirlestur Sir Olivers í Ox- ford, 1894, er eitthvert lang stoltasta augnablikið í sögu hinna jarðnesku vísinda. 68 ára gamall sagði hann lausri stöðu sinni við háskól- ann í Birmingham, sem prófessor og jafnframt rektor þeirrar frægu stofnunar, sem raunar hlaut sína mestu frægð af nafni hans. Sennilega hefir honum fundizt, að þá bæri sér, því nær sjötugum manni, að rýma fyrir yngri starfskröptum, en þá átti hann enn eftir tuttugu ára glæsi- legan starfsferil. Hann fór nú í mikla fyrirlestraferð um Bandaríki Norður-Ameríku og Canada, þar sem honum var tekið sem þjóðhöfðingja, og æðstu menntasetur og vísindastofnanir kepptust við að heiðra hann. Þegar heim var komið úr þeirri ferð, settist hann að í Normanton Hause í Wiltshire. Þar skrifaði hann hverja stórmerka bókina á fætur annarri um eðlisfræði, heim- speki og trúmál, flutti hvað eftir annað fyrirlestra í boði háskólanna víðsvegar um landið, og fjölmörg vísindaleg útvarpserindi. Hann var spurður að því nýlega, hvort hann hefði ekk- ert hugboð um andlát sitt. „Ég býst við — svaraði hann — að fá að hverfa einhvern daginn í friði“. Og umvafinn ástúð milljónanna um víða veröld hvarf hann skömmu síðar í friði inn til þeirrar veraldar, sem hann hafði með óyggjandi rökum sannað að væri til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.