Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Page 38

Morgunn - 01.06.1941, Page 38
30 MORGUNN án þess að hinir fundarmennirnir heyrðu neina hreyf- ingu eða yrðu varir við að nokkur færi á milli stólanna í hringnum (sem voru í aðeins kringum átta þumiurga fjarlægð hver frá öðrum), og án þesss að við heyrðum lyklinum snúið í skránni, eða hljóðið í hurðinni, þegar hún var opnuð og látin aftur. Þá hefði „h]álparmaðunnn“, þegar hann hefði fylgt miðlinum a')a leið að hlöðunni, þurft að læsa hann inni, og síðan að hverfa aftur til fund- arherbergisins, án þess að eftir honum hefði verið tekið. Þetta hefði honum visulega ekki tekizt, því að jafnskiótt og miðilsins var saknað, kveiktum við á rauða ljóstnu í fundarherberginu, og þá vantaði engan af fundarmönn- um. Það er þess vegna gagnslaust að ræða svo fánýtar og fjarstæðar tilgátur. Því að svefngöngutilgátan og tilgát- an um „hjálparmenn“ getur ekki staðizt rannsókn stað- reyndanna, og maður er neyddur til að játa að hér rek- umst við á ósvikið fyrirbrigði, þar sem lifandi maður er fluttur í gegn um heilt (apportation eða transportation lifandi manns). Mér er ljóst að slíkt fyrirbrigði hlýtur að virðast svo furðulegt og ótrúlegt, að meiri hluti les- anda minna, sem ekki voru sjálfir viðstaddir, geta ekki fallizt á að það geti átt sér stað. Allt sem við getum sagt til andsvara við þessa efasemdamenn, er að vitna í ein ummæli prófessors Richets: „Já, þið hafið á réttu að standa, við erum að lýsa ómögulegu fyrirbrigði og samt er það satt“ ! Með öðrum orðum: Staðreyndir eru staðreyndir, og það er alveg fánýtt og óvísindalegt, að mótmæla þeim. því að okkar grófu skynfæri geta ekki gagnrýnt leyndar- dóma tilverunnar“. Hér verður nú að láta staðar numið í rökræðu prófess- orsins, enda þótt hann ræði enn all-ítarlega um mögu- leikann til þess að þetta fyrirbrigði gerðist, og hvaða leið var farin í framkvæmd þess. Það, sem hér hefir verið tekið upp, er úr grein, sem próf. Bozzono birti birti í sept. —okt. hefti tímaritsins Luce e Ombra 1928, og tekin er í enskri þýðingu upp í bók frú Hack, þar sem hún skýrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.