Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 40

Morgunn - 01.06.1941, Blaðsíða 40
32 M 0 R G U N N niðurstöður og hagnýta heimfæringu þeirra. Þar sem ef- inn mætir undrinu, verður honum ekki með öðru betur svarað, en með rökum. Þau rök virðist mér spíritisminn í mörgum tilfellum leggja upp í hendur prestsins, og því hefi ég viljað gera hér grein fyrir því, hversu þau rök liggja til stuðnings einu af meginatriðum kristindómsins. Þegar maður fær að þreifa á, slokknar efinu, en minnumst þess einnig, að „sælir eru þeir, sem ekki sáu, en trúðu þó“. MiðiII, sem málaði. Einn af lesendum Morguns hefir látið í ljós í bréfi til ritstj., ánægju sína yfir því, að ritið birti hina frægu Krists-mynd ungfrú Valerius og frásögnina um á hvern hátt þessi undurfagra og alkunna mynd varð til. Kveðst hann lengi hafa átt eina slíka mynd og haft mætur á henni, en aldrei hafi sér þótt vænna um hana en nú. Les- andinn kveðst ennfremur hafa haft mikla ánægju af grein- inni „Miðlar, sem mála“, er Morgunn birti í 2. hefti XX. árg., og spyr hvort þetta furðulega fyrirbrigði sé gamalt í sögu sálarrannsóknanna. Já, það er gamalt, og nægilega algengt til þess, að um það mætti rita bók eða bækur og setja upp all-myndarlegt safn af þessum merkilegu myndum einum. 1 London Spiritual Magazine birtist í júní 1866, elzta frásögnin, sem mér er persónulega kunn, um þessa grein miðilsgáfunnar. Sá, sem frásögnina ritar, Mr. B. Coleman, var sjálfur þá mikill efasemdamaður um uppruna miðla- fyrirbrigðanna, og rannsakaði þau, án þess að vera sann- færður spiritisti. Hann segir frá skozkum iðnaðarverkamanni, David
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.