Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Qupperneq 49

Morgunn - 01.06.1941, Qupperneq 49
MORGUNN 41 heyri til þeirra“, svaraði hann mér aftur. Ég kvaðst sam- gleðjast honum og bað hann að láta ekki hugsunina um þá, sem eftir væru, trufla sig í neinu, en fela sig forsjá þeirra, sem komnir væru til móts við hann. ,,Já“, mælti hann, ég ætla að gera það, ég veit að þeim er óhætt að treysta“. Síðan þrýsti hann hönd minni í kveðjuskyni og sagði nokkur orð við mig. Örlitla stund heyrði ég að hann var að svara einhverjum, sem ég þó ekki sá, en vissi af. Síðan féll hann í svefnhöfga, og næsta dægrið virtist hann ekki hafa neina vitund um tilverusvið það, sem hann var nú að kveðja. Næstu nóttina tók hann andvörpin hægt og rólega. Þegar síðasta andvarpið leið af vörum hans, sá ég að marglit ljósablik leiftraði yfir hvílu hans, hann var fluttur alfarinn yfir á eilífðarlandið. Frá ýmsu fleiru hefði mátt segja í sambandi við bana- legu hans og andlátsstund, en ég tel þetta nægja til að gefa nokkura hugmynd um það, sem einkenndi þetta öðru fremur. Ég er þeirrar skoðunar, að eitthvað svipað þessu gerist við hverja banasæng, sannfærður um, að þá sem oftar séu ótal hendur framréttar til að veita aðstoð og hjálp. Mennirnir eru áreiðanlega misjafnlega viðbúnir dauða sínum, sumir vilja forðast að hugsa þá hugsun til enda, að dauðinn bíði þeirra, þó að hverjum og eirum sé það eigi að síður ljóst, að dauði fylgir lífi, en ég er fyrir mitt leyti sannfærður um að öll fáanleg þekking á þessum efnum sé ósegjanlega mikilvæg fyrir hinn deyj- andi mann og engu síður fyrir þá, sem dvelja við banabeð hans. Þekkingu og skilningi fylgir öryggi og rósemi. Stundum er þetta eina hjálpin, sem unnt er að láta deyj- andi manni í té — og máske sú mikilvægasta. En þótt ég sé sannfærður um, að slík hjálp sé ævinlega veitt við alla dánarbeði, þá eru skilyrðin vafalaust æði misjöfn á þeim stundum, stundum eru þau máske að einhverju leyti óhagstæð, þeim sem slíka hjálp þrá að veita frá hinum heiminum. Það er misjafnlega auðvelt að komast að sál- um mannanna, bæði í lífinu og dauðanum. Það er auðveld-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.