Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Qupperneq 53

Morgunn - 01.06.1941, Qupperneq 53
MORGUNN 45 svo að ég þyrfti ekki að greiða skatt af þeim. Áður en ég gerði það, ákvað ég samt að spyrja „véfréttina mína“. og það gerði ég þ. 10. sept. Svarið kom: „Láttu húsgögn- in standa kyrr í húsinu, því að leigjandinn tekur það á föstudaginn í næstu viku“ Þessu ráði fylgdi ég og ónýtti þær ráðstafanir, sem ég var búinn að gera til að koma húsgögnunum í geymslu, en beið þess, sem verða vildi. Ekkert gerðist fyrr en á fimmtudag í næstu viku. Þá hringdi ung kona dyrabjöllunni, hún sagði, að faðir sinn biði í vagninum sínum fyrir utan og bað mig að koma með þeim og sýna þeim húsið. Ég gerði það. Húsið hentaði þeim og þau tóku það á leigu þegar frá næsta degi, sem var föstudagur. Nóttina áður hafði húsið þeirra í London orðið fyrir loftárás og því var þeim nauðugur sá einn kostur að finna sér tafarlaust annan dvalarstað. Þarna getur ekki verið um neinn hugsunarlestur að ræða af mið- ilsins hálfu, því að leigjandinn minn hefir síðar sagt mér, að sér hafi ekki komið til hugar að flytjast frá London fyrr en eftir að búið var að skjóta húsið hans niður. Ég hefi tilgreint hér aðeins fáar af þeim merkilegu for- spám, sem ég hefi fengið, en mér sýnist þær allar svo úr garði gerðar, að ómögulegt sé að útskýra þær sem tilvilj- un, fyrirfram þekkingu (preconception) undirvitundar- mnar eða fjarhrif (hugsanaflutning eða hugsanalestur). Ég er fyllilega sammála hr. Maby, þegar hann segir, að vér getum ekki búizt við auðveldri lausn þessa geisilega vandamáls og ég hygg, að vér munum aldrei finna lausn þess í jarðlífi voru. Þær liggja fyrir utan skilning vorn á núverandi þroskastigi voru. Hvað viðvíkur skýringartilgátum eins og „ferðalag í tímanum" (Timetravelling), „fjórðu-víddar gagnsýni“ (Fourth-dimensional vistas), „fleir-víddar tímanum" (Multi-dimensional time), „Serialisma“ o. s. frv., eru það tilgátur, sem eru æði yfirborðslegar. En þó hefir stærð- fræðingum og eðlisfræðingum tekizt að færa svo sann- færandi líkur fyrir þessum hugmyndum sínum, að „heim-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.