Morgunn - 01.06.1941, Síða 64
56
MORGUNN
ar, til að fullvissa oss um, að ástúð þeirra og hluttekn-
ing í kjörum vorum varir enn. Sá dagur kemur, að vér
göngum sjálf yfir þessa brú að fullu og öllu.
(Annie Brittain, í Psychic Science, Vl,h).
Voru það sporar móðurinnar?
Uju konuna, sein ei’ heimildamaður að þeirri frá-
sogn, sem fcr hér á eftir, hefir Morgunn fcngið þær
upplýsingar, að hún sé séi’lega grandvör kona og
greind. Hún býr í smáþorpi úti á landi og af ástæð-
um, sem lesendur munu skilja, óskaði hún, að nafn
hennar yrði ekki sett undir frásögnina. En ekki mun
það geta á tveim tungum leikið, að atburðurinn, sem
hún skýrir frá, er furðulegur. — Ritstj.
Árið.....drukknaði ung kona hér í þorpinu og fannst
daginn eftir, rekin af sjó. Hún var nýstigin af barns-
sæng. Þriðja daginn, sem hún er á fótum, gengur hún
út og kemur ekki aftur.
Hjónin áttu þrjú börn og tókum við hjónin elzta bara-
ið til okkar, en það er drengur. Hann var sex ára og svaf
þennan vetur í herbergi okkar hjónanna, í rúmi sonar
okkar, sem um veturinn var við nám á Akureyri.
En um vorið, þegar hans var von heim, átti hann að
fá sitt rúm aftur og lét ég því sækja rúmið, sem dreng-
urinn átti sjálfur og staðið hafði óhreyft, þar sem hann
átti heima, því að þar stóð allt kyrrt og með sömu vegs-
ummerkjum frá því, er konan hvarf. Voru börnin öll tek-
in í fóstur og maðurinn fluttist úr húsinu um veturinn.
Nú var rúmið þvegið og síðan búið handa litla drengn-
um, til að sofa í.
Morguninn eftir fyrstu nóttina, sem drengurinn sefur