Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Side 71

Morgunn - 01.06.1941, Side 71
MORGUNN 63 Dauðinn er ekki endir alls. Eftir B. Abdy Collins, C. I. E. Eftirfarandi grein virðist byggð á því, að í manninum búi ódauðleg sál og undirvitund, sem sé lítt rannsökuð, en hún muni vera það sama og sál. Menn skyldu nú ætla, að ekki þurfi að eyða mörgum orðum að því að sálin sé til, því að öllum, sem eitthvað hugsa um þessi mál, er það fullljóst, að svo er. En það er eins og mönnunum sé gjarnt á að sýna meiri efasemdir í þessum málum en flestu öðru. Menn hafa gert meira úr starfi heilans en hann á skilið. Heilinn er að vísu hið fullkomlegasta tæki, sem í líkam- anum er, en hann getur ekki verið annað en móttökustöð fyrir áhrif annarsstaðar frá. Hvaðan? Auðvitað frá öðr- um mönnum og frá höfundi lífsins. Það, sem vantar í þessum málum, er meiri rannsókn, dýpri rannsókn á mögu- leikum mannsins, þar á meðal undirvitundinni. Þetta er erfitt rannsóknarefni, en hugsum oss, að með slíkum rannsóknum fegjust órækar sannanir fyrir framhaldslífi, sem allir yrðu að lúta. Myndi þá ekki heimurinn verða öðruvísi? Mér virðist vanta aðeins ofurlítið, til þess að þessar sannanir fáist. Milljónir manna hafa sannfærzt. En mennirnir eru tregir, og það þarf að halda áfram að hlaða yfir þá sönnunum, til þess að þeir sannfærist. Sá kafli, sem hér birtist, nefnir höfundurinn: Maðurinn er andi. Ef maðurinn lifir eftir dauðann, hlýtur hann að vera eitthvað meira en að eins dýr. Sönnun framhaldslífs bygg- ist á því, að það sem lifir, er endurminningar mannsins. Það sem honum var geðfellt eða ógeðfellt í jarðlífinu, persónuleiki hans og skaplyndi. Sé þessu svo farið, hlýtur það að vera eitthvað, sem ekki stjórnast af jarðneskum líkama eða jarðneskum heila. Ennfremur er þess að gæta,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.