Morgunn


Morgunn - 01.06.1941, Side 104

Morgunn - 01.06.1941, Side 104
96 MORGUNN óvæginn í orðum, spurði á þessa leið: Hvei’jum ætlaði presturinn að taka mai’k á þessum fullyrðingum? Hvei’nig vissi hann þetta, svo að hann leyfði sér að fullyi’ða slíkt og gera þó ekki neina minnstu tilraun til að rökstyðja mál sitt, svo að það verkaði sannfærandi á hugsandi fólk? Hvað heldur kirkjan að hún geti lengi lifað á svona hjali? Þeir eru vafalaust miklu fleiri en prestana grunar, sem hugsa líkt og þessi maður, og það er kirkjunnar mikla mein, að þjónar hennar virðast í ískyggilega ríkum mæli ganga þess duldir. „Fólk snýr að þeim spariandliti við venjubundnar athafnir", sagði próf. Sigurður Nordal í erindum sínum um líf og dauða, en af hreinskilinni gagn- rýni þeirra manna, sem tala af góðvild, heyra prestarnir vafalaust allt of lítið, og á það ekki sízt við um boðun kirkjunnar á eilífðarmálunum, sem almenningur mun vissulega dæma um á ýmsa lund, og finna með hve ólíkum hætti hún hyggst að leysa gátu lífs og dauða því, sem Kristur áleit réttast um þá hluti. Um andstöðuna gegn sálarrannsóknunum UÍyshr'máUð mæ^i Sir Oliver Lodge einhvern tíma á þessa leið: „Ég furða mig ekki á bliixdni pi'estanna og annarra þeirra, sem hafa gert það að atvinnu sinni, að verja heilt trúfræðikerfi og viðhalda því, en ég furða mig á þeim, sem hafa gert það að atvinnu sinni, að rannsaka sannleikann (þ. e. vísindamönnunum)“. Ég fyrir mitt leyti furða mig meira á prestunum. Það 61’ þeiri’a skylda að sjá, að spiritisminn er að leysa málið á sama gnmdvelli og meistari kirkjunnai’, Kristur sjálfui’. Ef guðfræðin væri ekki oi'ðin ramáttavillt og búin að missa sjónar af þeim grundvelli, sem frumkl’istllin byggði á vissu sína um framhaldstilveru mannssálarinnar eftii' dauðann, væri hverjum presti það ljóst, að þau æðri máttarvöld, sem vaka yfir mannkyninu, vöktu spiritism- ann, þegar blindni kirkjunnar og villa efnishyggjunnar voru komin vel á veg með að drepa ódauðleikatrú megin- þorra manna á Vesturlöndum. Nú er þetta herópið úr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.