Búfræðingurinn - 01.01.1938, Side 11
B Ú F RÆÐINGURIN N
/
valll hinna fyllslu heimilda fyrir hverju einasta atriði,
Iivort sem það var slórt eða smátt, og það mátti treysta
þvi, sem hann bar á horð fyrir lesendur sína og nemendur.
Eftir hann liggur alhnikið starf i bólcum hans og tilrauna-
skýrslum, en það er minna en húast liefði mátt við eftir
liæfileikum lians. Stafar það fyrst og fremst af því, hve
hann vandaði öll sín störf og leysti því að magni til minna
af hendi en ýmsir aðrir. Mér er það minnisstætt, hversu
Þórir vandaði allar greinar sínar í Búfræðinginn, meðan
liann liafði útgáfu lians á höndum, og hann lél það oftar
en einu sinni í ljós við mig, að ritgerðir sínar væru ekki
nógu vel frá gengnar og að liann hefði þurft að semja
þær um enn einu sinni. Og þó mun Þórir liafa gengið betur
frá ritverkum sinum en flestir aðrir. Hann var i bókum
sínum eins og í dagfari stuttorður en kjarnyrtur og svo
skipulega raðar hann þar efni, að þar er hann til sannrar
fyrirmyndar, og telcur að minni liyggju þar fram flestum
eða öllum húfræðiritliöfundum hér á landi.
Enginn vafi er á því, að Þóri fannst starfssvið sitl sem
kennari vera um of takmarkað, hann þráði stærra og á-
byrgðarmeira starf, slarf, sem kæmi lionum í nánara sam-
band við umlieiminn og liin daglegu verkefni lians en
kennaraslarfið gerði. Fyrir það sótti hann það allfast, að
verða liér eftirmaður Halldórs skólastjóra. Og ef til vill
hafa það verið einhver sárustu vonbrigðin í lífi Þóris að
la ekki þá stöðu.
I 4. árg. Búfræðingsins er lýst helzlu æfiatriðum Þóris,
en hann hafði þá sagt lausu kennaraembætti sínu við skól-
ann. Til viðbótar við það, skal þess getið, að vorið 1937
var hann skipaður forstjóri fyrir búfræðideild rannsókn-
arstofnunar í þágu atvinnuveganna. Var lionum þar með
gefið tækifæri lil þess að vinna að einu lielzta hugðarefni
sínu — fóðurtilraunum, en á því sviði má hann teljast
brautryðjandi hér á landi.
Ég sakna þeirra Ilalldórs og Þóris. Ilvanneyrarskólinn
hcfir misst mikið við brottför þeirra. En nýir menn koma
með nýjum tímum. Merkinu er haldið á lofti. Og þeir,