Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 13
Avarp til lesenda.
Ég gat ])ess í síðasta árgangi Búfræðingsins, að líklegt
mætli telja, að nemendasambönd bændaskólanna tækju að
sér útgáfu ritsins og að hann eftirleiðis yrði málgagn þeirra
og bændaskólanna. Þetta hefir nú skipast á þann veg, að
nemendasamband bændaskólans á Iivanneyri eitt saman
hefir keypt Búfræðinginn af undirrituðum og mun gefa
liann út eftirleiðis. Ilólamenn kusu ekki að vera með að
sinni.
Mér er sönn ánægja í þvi, að Hvanneyringur skyldi liafa
getu og vilja til þess að taka að sér útgáfu Búfræðings-
ins. Og ég geri mér fyllilega vonir um það, að eftirleiðis
muni ritið verða þeim mun betra að efni og frágangi sem
Ilvanneyringur hefir meiri og fjölbreyttari starfskrafta
og meiri fjárráð en ég hefi liaft. Ilins vegar er mér það
þó viss söknuður að láta ritið af liendi. Mér liefir verið
mikil ánægja í því að gefa'það úl. Það hefir komið mér í
nánara samband en ella mundi við Hvanneyringa og aðra
lesendur. Og ég vona, að þetla samband hafi verið til
gagns og gleði fyrir báða aðilja, a. m. k. hefir svo verið,
livað mig snertir.
Þegar við Þórir heitinn Guðmundsson kennari stofnuð-
um til útgáfu Búfræðingsins síðari Iiluta vetrar 1933—34,
þá var okkur það Ijóst, að mjög gal brugðið til beggja
vona með fjárhagslegan hagnað af slíku fyrirtæki. Það
varð því að vera eitt aðalmarlcmið okkar að gera útgáfuna
þannig úr garði, að við gætum unnið sem mest að henni
sjálfir og þyrftum ekki að binda okkur hennar vegna
stóra fjárhagslega bagga. Þess vegna völdum við þá leið,