Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 16
12
BU FRÆtílNGURIN N
mörgu og góðu kaupendur Búfræðingsins haldi sömu
tryggð við liann og hingað til. Nú eru aðstæður ýmsar
hetri, efnahagur hetur tryggður og fleiri hendur, sem
starl'a að útgáfunni og leggja saman að gera ritið sem hezt
úr garði, en það er sú þróun, sem fyrri útgefandi Búfræð-
ingsins hefir helzl kosið að yrði. Að hann gæti orðið prent-
að, myndum skreytl og veglegt ársrit, helzt beggja bænda-
skólanna í landinu. llólamenn eru þvi miður ekki með
að þessu sinni, en við vonum, að þess verði ekki langt að
bíða, að þeir leggi hcr einnig hönd á jilóginn í samstarfi
við okkur Ilvanneyringa, um útgáfu sameiginlegs ársrits
fyrir nemendasambönd lieggja skólanna. Þá myndi og fást
enn meiri trygging fyrir fullkomnu og veglegu ársriti.
Nú kemur Búfræðingurinn fram á sjónarsviðið undir
nýjum skilyrðum og í nýju formi. Hann lieilsar ykkur,
Hvanneyringum og öðrum gömlum og nýjum lesendum
og vinum. Við vonum, að hann geti fært ykkur i'jör og hug-
sjónir æskumannsins. Hugsjónir, sem eiga að miða að við-
reisn og framgangi íslenzks búnaðar og stuðla að aukinni
menntun og menningu íslenzkra húfræðinga og bænda.
Búfræðingurinn kemur nú úl sem ársrit nemendasam-
bands Ilvanneyringa. Ilann mun því framvegis hafa að
geyma nokkurn Hvanneyrarannál og fréttir frá Hvann-
evri, og í ár skýrslu skólans um þriggja ára hil. Aðalefni
lians mun þó, eins og að undanförnu, verða fræðandi
greinar, sem fjalla um búfræðileg efni og landhúnað yfir-
leitt.
Sem ársrit nemendasamhandsins verður það hlutverk
Búfræðingsins að viðhalda lifrænu sambandi á milli skól-
ans og nemenda bans eftir að þeir hafa lokið þar námi og
eru komnir lil þeirra slarfa, sem þeir hafa helgað krafta
sina, út um dreifðar Jjyggðir þessa lands. Hann mun og
stefna að því, sem rit Hvanneyringa, að gera fjarlægðirnar
minni á milli þeirra og tengja þá traustari böndum og við-
lialda verðmætum endurminningum skóla- og bekkjar-
]>ræðra frá skólaárunum.
Sem abnennt búfræðirit mun Búfræðingurinn flylja les-