Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 25
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N
21
Þær sýna, að þctla atriði er niiklu stærri þáttur í meðferð
mjólkurinnar en áður var talið.
Þeir fyrstu, er hófu rannsóknir um ])etla atriði, voru
dýralæknarnir Nielsen-Sorring og Uffe Jörgensen í Dan-
mörku.
Rannsóknir þeirra leiddu það í ljós, að uatnsból á mörg-
um dönskum búgörðum eru mjög slæm. Frá mörgum þeirra
er í vatninu ótölulegur fjöldi af gerlum, og sums staðar
fundust þær tegundir þeirra, sem alls ekki mega koma
nálægt mjólk eða mjólkurafurðum, ef það á að vera fvrsta
flokks vara, t. d. Coli-gerillinn.
I öðru lagi sýndu tilraunir þeirra það, að oftast var
náið samband milli Jiess, hvernig vatnsbólið var og svo
bins vegar þess, iivernig mjólkin reyndist, þannig að því
urrra sem uatnsbólið uar, þuí ver reyndist mjólkin. Þetta
gat ekki stal'að af öðru en því, að eitthvað af gerlunum
úr vatninu yrði eftir í mjólkurílátunum, þegar þau voru
])vegin og héldust þar lifandi til næstu mjalta. Það varð
því að finna ráð til þess að gera þessa gerla óskaðlega,
eyða þeim, og það er hægt með tvennu móti. Fyrst með
þvi að sjóða vatnið og skola iláiin að síðustu innan með
sjóðandi uatni efiir uandlegan þuott. Er þeirri aðferð lýst
í áðurnefndri grein Sigurðar Guðbrandssonar. Hin að-
l'crðin cr fólgin í því að blanda í vatnið gerlaeyðandi efni,
sem þó ekki hefir skaðleg áhrif á mjólkina, þótt örlitið
hlandist af því í hana.
Það er þessi síðari aðl'erð, sem dönsku dýralæknarnir,
er áður voru nefndir, tóku lil athugunar, með svo góðum
árangri, að mjólkurtilraunastöðin danska tók hana til ná-
kvæmrar rannsóknar og skal nú í stuttu máli skýrt frá
árangrinum.
Efnið, sem notað var til þess að eyða með gerlum mjólk-
urinnar, var klórkatk (CaCE). Það er livitl duft með klór-
lylct. Það verður að geymast í loftþéttum ilátum, því að
annars gufar klórið upp og vcrkanir þess minnka. Rezt er
að kaupa ekki stærri skammta en 1—2 kg.