Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 26
Hæfileg klórkalk-upplausn er þannig Ijúin til: 1 kg klór-
kallc hrærist úl í nokkrum lítruin aí' vatni og siðan er vatni
bætl við, þar til komnir eru alls 15 lítrar í kerið (ílátið).
Upplausnin er siðan látin standa til næsta dags, og hefir
þá það af klórkalkinu, sem ekki liefir leyst upp, fallið til
botns. Vökvinn er nú tekinn ofan af botnfallinu, og er bezt
að gera það með gúmmíslöngu eða boginni pípu, sem loftið
er sogið úr um leið og lienni er stungið niður i kerið með
upplausninni. Streymir hún þá gegnum pípuna og þarf þá
að hafa til slaðar ógagnsæja flöslcu eða trélcút með krana.
f því íláli er svo upplausnin geymd. Til notkunar er
tekið 10 cm3 af þessari upplausn í livern líter af þvotta-
vatni og telst það nægilegur styrkleiki. Hræra skal vel i
vatninu, þegar upplausnin er sett í það.
Fyrsta tilraunin með klórkalkið var gerð á eftirfarandi
hátt: Tveir mjólkurbrúsar voru teknir á búgarði einum i
nánd við mjólkurlilraunastöðina, annar var þveginn eins
og venja var lil á þeim búgarði, en hinn eins vel og unnt
var að gera. Siðan voru þeir báðir skolaðir með klórkalk-
upplausn, þeim síðan bvolft og látnar standa þannig í
nokkrar klst. Þá voru þeir hvor um sig skolaðir úr gcrla-
lausu vatni og gerlamagn þess síðan rannsakað. Þelta var
endurlekið 5 daga. Meðalútkoman varð sú, að úr þeim
brúsanum, sem var vel hreinsaður, fannst í skolvatninu 350
gerlar i hverjum 1 cm3, en skolvatnið úr hinum brúsanum,
sem þveginn var eins og venja var til á búgarðinum, liafði
104000 gerla pr. cm3. Það komu því um það bil 300 sinn-
um færri gerlar úr vel hreinsaða brúsanum en úr hinum.
Þella sýnir okkur tvennt:
1. Að skolun með klórlcalk-upplaiisn getur ekki komið
í stað góðrar hreinsunar. Það þarf því eigi að siður að þvo
mjólkurilátin vandlega áður en þau eru skoluð, og sé það
elcki gert, þá verður jafnvel skolun með klórkalk-upplausn
lil lítils gagns.
2. Að illa Jwegin mjólkurílát eru stórlcostleg gerlanáma,
sem rnenga mjólkina, þegar hún cr látin í þau og gera hana