Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 33

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 33
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N 25) að uppeldið verður ódýrast og í öðru lagi fást með slikri fóðrun ])ezt þroskuðu og hraustustu gripirnir. Þar eð dýralíkaminn er fyrst og fremst byggður upp af köfnunarefnissamköndum í vöðvum og vökvum og stein- efnum i beinum, verður alveg sérstaklega að vera vel á verði um, að alltaf sé nóg lágmarksmagn af þessum efnum í fóðrinu. Öll þau lcöfnunarefnissambönd, sem líkami dýr- anna þarf að nota sér til vaxtar og viðhalds, verða að korna með fóðrinu. Sama gildir og um steinefnin. Aftur á móti getur líkamsfitan ekki aðeins myndast af fóður- fitunni, heldur líka, og fyrst og fremst, af fóðurkolvetn- unum og ennfremur af köfnunarefnissamböndum fóð- ursins. Það, sem oftast vantar í fóður ungviða hér á landi, mun vera köfnunarefnissamböndin (eggjahv.) og steinefni, og verður nánar vikið að þvi siðar. Það liefir verið og er enn nokkuð deilt um, hversíi lengi heri að gefa ungkálfum nýmjóllc og live lengi ætti að gel'a þeim hana eingöngu. Séð l'rá sjónarmiði fóðurfræðinnar, er kálfunum hezt að fá hana sem lengst. Ekkert fóður er til, sem er eins alhliða og fullnægir eins vel þörfum þeirra eins og einmitt nýmjólkin. Hún er þó oftast svo dýr, að bændur verða að spara hana og spara liana lika stundum, bæði lil fóðurs ungviðum og til inanneldis á heimilum sínum, meira en góðu hófi gegnir. I jiessu sambandi vil ég strax slá föstu, að fyrstu tvær vikurnar af æfi kálfanna á að gefa þeim nýmjólk og ekk- erl annað, og ennfremur að sjá svo um að þeir fái mjólk- ina úr móður sinni a. m. k. 4—6 fyrstu dagana — brodd- mjólkina. Meltingarfæri kálfanna eru í því ástandi, að í raun og veru meltist þar elcki annað en broddmjólk, a. m. k. elcki nema að litlu leyli, og er því allt annað fóður kálfunum óholt. Broddmjólkin inniheldur um 18% eggjahvítu á móti venjulegri mjólk, sem ekki hefir meira en 3—4% eggja- Bvitu. En það er það næringarefnið, sem kálfunum og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.