Búfræðingurinn - 01.01.1938, Síða 35

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Síða 35
B U F R Æ Ð I N G U R I N N 31 Ef mikið fellur lil af undanrennu eða áfum annaðhvort á heimili eða frá mjólkurbúi, þá er oftast rétt að nota þelta sem kálfafóður til ca. %—% árs aldurs kálfanna. Fái þeir yfir þetta tímabil allríflegan skammt af undan- rennu eða áfum, ca. 6—8 kg að meðaltali á dag, munu þeir aldrei líða verulegan eggjalivítu- eða steinefnaskort. Aftur á móti, ef ekki er hægt að miðla kálfunum svo mikils af mjólkurfóðri og strax á 2. og 3. mánuði verður að fóðra þá á heyi, þá er nauðsynlegt að bæta þeim það fóður upp með kjarnfóðri, og þá er síldarmjöl og fislci- mjöl hezt, með ofurlitlu af mais cða byggi, ef til er. 100— 500 g af síldarmjöli á dag til % árs aldurs er oftast nóg. Það nmn einnig nokkuð almenn skoðun manna, að lýsi sé mjög gott handa kálfum og þeim jafnvel nauðsynlegt, a. m. k. ef spara á við þá nýmjólkina. A þetla atriði er líka lögð nokkur áherzla í fóðurfræði Halldórs Yilhjálmssonar. í fyrsla lagi getur lýsið ekkert hætt úr eggj ahvítuvöntun fóðursins og í öðru lagi þola kálfarnir ekki nema tak- markaðan skammt af lýsi, aðeins fá grömm á dag. Meira meltist ekki og kálfarnir fá skytu. Og þótt þeir muni oft og tíðum hafa fulla þörf fyrir þau hætiefni, sem i lýsinu eru, ]>á vil ég ekki ráða mönnum til að gefa kálfirai lýsi, fyrst og í'remst vegna þess, að menn gefa þeim aldrei nógu lítið af því i einu. Auðvilað er grængresið að vorinu og sumrinu hollt og golt fóður handa kálfum og gengur næst nýmjólkinni. En allt er hezt í hófi, og þegar kálfunum er sleppt út á vorin, hraustum og lystugum, þá kunna þeir oftast ekki maga- mál sitl af hinu Ijúffenga grængresi, og hér fer sem oft áður, að kálfarnir fá meltingartrul'lanir og skytu, sem hnekkir vexti þeirra og hreysti, venjulega um lengri tíma. Þetta er hægt að l'yrirbyggja, t. d. með þvi að slá gras lianda kálfunum og gefa þeim inni á stall nokkra daga áður en þeim er sleppt út, eða að fyrstu dagana, sem þeir eru úti, séu þeir aðeins látnir bíla stuttan tíma á dag. Það mun ekki óalgengt, að kálfar hér á landi l’ái skytu °g önnur óþrif, verði úfnir í liáralagi, daufir og þrífist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.