Búfræðingurinn - 01.01.1938, Síða 37
B Ú F R ÆÐINGURINN
33
IV. Fóðrun sauðíjár.
líg mun í þessum lcafla a'ðallega og nœr eingöngu ræ'ða
um fóðrun á ám. Ég tel eðlilegt að skipta kaflanum i
tvennt:
a) Fóðrun á ám í innistöðu e'ða fóðrun sauðfjár á gjafa-
jörðum.
b) Fóðrun sauðfjár á beitarjörðum.
Um alll land, upp lil innstu dala og út á yztu annes,
befir á liverju Jjyggðu bóli landsins, alll frá landnámstíð,
verið rekin sauðfjárrækt i smærri og slærri stíl og vi'ða
hefir bún eimnitt verið aðal búgreinin.
Landgæði binna einstöku býla eru all misjöfn, og ve'ðr-
állan ekki síður. Enda er það svo, að sauðfé er, sums sta'ö-
ar á landinu, alltaf gefið inni allan veturinn, en á öðrum
stöðum alltaf beitt meira og minna með gjöf og oft alls
ekkert gefið.
Fóðrun og meðferð öll á fénu undir þessum misjöfnu
náttúruskilyr'ðum, er ol't svo ólik, að lijá bændum, sem
geta verið ágætir og æfðir í að fóðra fé sitt vel í innistöðu,
getur alll farið í handaskolum, ef þeir eiga a'ð fóðra með
beit. Þetta liefir og komið í ljós, þegar bændur hafa flutt
búferlum milli béra'ða og landshluta undir ólíka stað-
bætti og ókunnug náttúruskilyrði.
Eg vil í eftirfarandi kafla drepa á helztu atriðin í fóðrun
sauðfjár, séð út frá þessum tveiin mismunandi sjónar-
miðum.
a) Fóðrun á áni í innistöðu.
A gjafajörðmn, sem svo eru kallaðar, eða þar sem sau'ð-
fé er gefið inni allan veturinn, mun innistöðutími ánna
vera ea. 25 vikur. Þó eru hér auðvitað engin slcörp tak-
mörk.
Ær koma t. d. allvíða á gjöf um mánaðamótin okt. og
nóv., cða ættu að koma þá í hús, en strax má minna á, að
bændur byrja yfirleitt of seint að hýsa búpening sinn a'ö
haustinu og þá ekki sizt sauðféð. Ær eru ofl farnar að
leggja miki'ð af á rýrum jörðum á haustin, þegar þær eru