Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 39

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 39
B Ú F RÆÐINGURINN 35 fjárræktarbúin, þar scni einnig má telja, að um öruggar vigtarskýrslur sé að ræða, sýna þyngd flestra ánna 50—60 kg og allmargra þar vfir. Eftir þessu ætti ær í innistöðu, framan af vetri, að þurfa allt að 0,5 fe eða ea. 1,5 kg af úllieyi, sem er npp og ofan að gæðum, á dag. Óviða eru ær fóðraðar á töðu, en af meðaltöðu inun ærin þá þurfa ca. 1 kg á dag. Það er réll að skipta gjafatíma eða fóðrun ánna í tvennt: 1 fyrsta lagi tímann framan af vetri, meðan þær eru geldar, og í öðru lagi seinni part vetrar, þegar þær eru lamb- fullar. Á fyrra tímabilinu á að fóðra ærnar viðhaldsfóðri, þær eiga almennt að balda holdum, hvorki að léttast eða þyngj- ast. Undantekningar geta þó verið l'rá þessu. T. d. ef ær eru of seint teknar á gjöf, svo að þær eru farnar að lcggja mikið af, þá þarf að l'ita þær; eða ef þær eru mjög feitar, þegar þær koma í hús, þá þola þær einhverja megrun framan af velri, án þess að skila minni arði á næsta liausti. Yiðhaldsfóðrið nola ærnar aðallega til að mynda hita i líkamanum — viðhalda likamsliitanum. Ennfremur til aflsmyndunar, sem nolast við meltingarstarfsemina og alla hreyfingu. Til hvorutveggja, liita- og aflsmyndunar í líkamanum, er ánum eðlilegast og léttast að nota kolvetni fóðursins. Aðal næringarefni heysins eru kolvetni, svo að allt sæmi- lega gotl hey mun fullnægja þessari hita- og aflþörf ánna, aðeins el' þær fá nóg af því. En samfara hita- og aflmyndun i líkamanum, verður alltaf nokkurt slil og eyðsla á vefjum og vökvum líkam- ans og eyðast á þann hátt ýms köfnunarefnissambönd (eggjahvíta). Ánum er því nauðsynlegt, eins og öllum öðr- um skepnum, að fá i fóðri sinu ákveðið lágmark af eggja- hvítu. Þelta lágmarksmagn af meltanlegri eggjahvitu, sem ærn- ar þurfa, hefir reynzt að vera (aðallega samkvæmt erlend- um rannsóknum) 50—60 g pr. 100 kg l.þ. pr. dag eða a. m. k. 25—30 g meltanlegrar eggjahvítu pr. á, á dag.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.