Búfræðingurinn - 01.01.1938, Qupperneq 41
BÚ FRÆ ÐINGUHINN
37
sér sprottin, þá er það vist, að lambfullu ærnar fá sjaldn-
ast efnaþörf sinni fullnægt með heygjöf eingöngu. Til
þess að þær fái haldið lioldum og hreysti og fóstur þeirra
þroskist eðlilega og vel, þegar úl á líður, verður að gefa
þeim fóðurhæti með lieyinu, nema þvi aðcins, að það sé
alveg sérstaklega gott útliev cða taða. Ærnar eiga að lialda
vigl allan veturinn og þyngjast jafnmikið og nýfætt lamb
með fósturvatni og hildum vegur, a. m. k. G—8 kg. Til þess
að það megi verða, þurfa þær, auk áðurnefnds viðhalds-
fóðurs, 0,25 fc á dag. Þessi fóðurauki þarf að innihalda
80—40 g af meltanlegri eggjahvítu og emlfremur
að vera steinefnaríkur, lil þess að fullnægja efnaþörf
fóstursins.
Það jnun vera hrein undantekning, el’ lambfullum ám
cr gefið svo gott hey, að hinni raunverulegu eggjahvítu-
og steinefnaþörf þcirra sé fullnægt. Þær mun einmitt
oftast, a. m. k. síðasta mánuð meðgöngutímans, verða að
leggja fóstrinu næringu af sínum eigin líkama. Þær fara
i eggjahvítuhungur og leggja til steinefni af sinum eigin
ljeinum. Hvorltveggja er ánum óeðlilegt og óliolt.
Lömh þeirra fæðast rýrari og óliraustari og þær fæða
þau ver. Þau verða léttari að haustinu. Allt þelta er liægt
að fyrirhvggja með því að gefa nokkuð af hinum áður-
nefnda fóðurauka í síldarmjöli t. d. 70—80 g pr. á. Þá væri
henni um leið tryggð 30—40 g meltanlegrar eggjalivítu
og nægilegt steinefnamagn í fóðrinn.
Þannig fengist og trygging fyrir, að ærnar þyngist eðli-
lega og gæfu hraustari og vænni lömb.
b) Fóðrun á ám með beit.
Það, sem fvrst og fremst skilur á milli gjafa- og beitar-
jarða, sem svo eru kallaðar liér á laiidi, eru landgæðin.
Snjóþyngsli i vissum héruðum landsins ráða að vísu
nokkru uin, livort gefa þarf sauðfé á vetrum eða ekld, en
þar ræður áferði þó meiru heldur en liéraða og jarða-
skipting.
Svo erfitt sem það er að gefa algildar reglur um fóðrun