Búfræðingurinn - 01.01.1938, Qupperneq 65
BÚ FRÆÐINGURINN
(»1
úr aðsókn að skólunum, sem var orðin lílil um alda-
mót.
Með breytingunni, sem gerð var á bændaskólunum uin
og eftir aldamótin, l'ærist nýtt líf i skólastarfsemina, nýir
áhugasamir menn koma að skólunum og aðsókn að þeim
eykst stóriím. Þessi breyting var e. t. v. fyrst og fremst að
þakka forstöðumönnum þeirra, bættum kennslukröftum
og vaxandi áhuga almennings fyrir skólamenntun. — Á
fyrsta, rúmlega fjórðungstímabili þessarar aldar komu frá
bændaskóhunmi búfræðingar, sem höfðu góða bóklega
þekkingu á verkefnum landbúnaðarins, og á þvi sviði liafa
þeir fyllilega verið sambærilegir við búfræðinga ná-
grannalandanna. Aftur á móti var hin verklega kunnátta
búfræðinga oklcar mjög lítil og oft alls engin. Eins og l. d.
þeirra, sem sóttu skólana úr kaupstað og aldrei höfðu unn-
ið að búnaðarstörfum.
Af þessu ósamræmi í menntun þeirra stafaði, að þeir
höfðu margir hverjir lilil not af búfræðinámi sínu. Enda
liafa margir búfræðingar verið í litlu áliti, e. t. v. sérstak-
lega af þvi, hversu lítið meira þeir kunnu af verklegum
störfum en þeir bændur, sem ekld liöfðu farið á bænda-
skóla.
Þetta befir lengi verið mjög almenn skoðun og viður-
kennd aí' mörgum, enda oft komið fram raddir um það,
að nauðsyn væri að talca upp víðtækari og fullkomnari
verklega kennslu við skólana.
Arið 1930 eru samin ný lög fyrir skólana og gerð nokk-
ur skipulagsbreyting á kennslufyrirkomulagi þeirra, aðal-
lega viðvíkjandi verklega náminu. Þá er nemendum gerl
að skyldu að stunda verklegl nám, a. m. k. 9 vikur, skipt
á vor og liaust milli námsvetranna. — Þessi breyting var
spor í rétta ált, en alls ekki fullnægjandi. T. d. var ekki
gert ráð fyrir neinu verknámi i búfjárhirðingu, en það
verður að teljast eill af þýðingarmestu atriðunum í bún-
aði okkar, hvernig lnin er af liendi leyst.
Það er einnig, að ýmsu leyti, mjög óheppilegt að slíta
verknámstímann sundur, þvi að þá geta nemendurnir ekki