Búfræðingurinn - 01.01.1938, Síða 67
B U F R Æ Ð I N G U R 1 N N
63
A síðustu árum Jicfir verið byrjað á kornyrlcju víðsvegar
um land, en víða nnm þekkingarleysi þeirra, sem þetta
reyna, standa í vegi fyrir sæmilegum árangri. Garðrækt,
sérstaklega kartöflurækt, er óðum að aukast og mikill á-
hugi fyrir framkvæmdum á því sviði, og e. t. v. ber okkur
að taka upp fóðurrófnaræktun að einhverju leyti.
En til þess að árangurinn af fjölbreyttari ræktun verði
nokkurn veginn árviss, þá er það fyrst og fremst verkleg'
kunnátta í þessum efnum, sem bændur verða að hafa.
Notkun ljesta við bin ýmsu búnaðarstörf er almennt
allt of litil. Á þvi sviði stöndum við langt að baki nágranna-
þjóðunum og mörgum öðrum landbúnaðarþjóðum.
Með aukinni hestanotkun við bústörfin, jarðvinnslu,
garðrækt o. m. fl. mætti spara dráttarvélavinnu, sem nú
er víða lceypt dýrt og ennfremur spara ýmsan annan vinnu-
kraft, sem eykur óþarflega útgjöld búsins, með því myndi
afkoma þess bætt að nokkru.
Bændaskólarnir þurfa því að geta kennt meðferð og
nolkun Iiesta, sem allra rækilegast, en það verður ekki
gert nema með alllöngu verklegu námi, þar sem hirðing
er kennd að vetrinum, en notkun af og til annan tíma árs-
ins, eða verklegt nám að meira og minna leyti alll árið,
ef vel á að vera. — Ýmislegt fleira mætti nefna, sem krefur
að verknámið sé aukið, l. d. sáðskiptiræktun, verkstjórn
o. m. fl.
Síðan um og eflir aldamótin befir engin verkleg bú-
fjárhirðing verið kennd á bændaskólunum. Það er þó nauð-
synlegt að búfræðingar okkar fái einhverja tilsögn í verk-
legri liirðingu búfjártegundanna. Margir þeirra, sem sækja
námið á skólana, bafa elcki komið nærri hirðingu búfjár
og sumir aðeins Iiirt eina búfjártegund.
Ástandið í flestum sveitum landsins er slæmt, livað liirð-
ingu búfjár snertir. Kveður svo rammt að þessu, að afurðir
sumra búanna eru miklu minm en þær gætu verið, ef
þekking væri þar nægileg til staðar.
Bændaskólarnir verða ]iví að gera tilraun til að bæta
úr ])essu með því að taka upp verklega kennslu í búfjár-