Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 71
BÚFRÆÐINGU RIN N
67
liesta. — Land Hvanneyrar þarf a'ð girða af, svo að hægt
sé slrax a'ð fá nýjan og valinn sauðfjárstofn í sla'ð þess,
sem mæðiveikin liefir nú gjöreytt.
Alifugla þarf líka að fá, e. t. v. erlenda. Svín eru nokkur
á Hvanneyri og er það sæmilega kyngóður stofn, sem hægt
mun að hvggja á í framtíðinni. Silfurrefabú er þar, sem
Loðdýraræktarfélag Andakílshrepps á. Þar er fyrsta flokks
refastofn, fluttur frá Noregi síðastliðið haust. Penings-
húsin eru eklci fullkomin. Ilið margumtalaða Hvanneyrar-
fjós er ekki eins gott og menn höfðu gert sér vonir um.
Loftræsla j)ess er misheppnuð og verður að lagfærast, sem
þó kostar allmikið fé. Hið svokallaða „konungskerfi“ liefir
reynzt ónothæft við islenzka staðhætti. Reynslan hefir a'ð
vísu orðið Hvanneyri dýr i jæssu tilfelli, en jafnframt fært
okkur heim sanninn um það, að jietta loftræslukerfi má
ekki framar nota í neitt fjós á íslandi. — Ilesthús og fjár-
hús j)urfa aðgerða og breytinga. Svínaliús og kornlilöðu
])arf að reisa. — Verkfærakostur Hvanneyrarbúsins er
ekki eins fullkominn og góður eins og gera verður kröfur
til á kennslubúi. Vinnukostnaðurinn er hjá flestum hænd-
um aðal-útgjaldaliðurinn í búrekstrinum. Þa'ð er j)vi mjög
áríðandi a'ð reynt sé að finna þau verkfæri, sem liafa mest-
an vinnusparnað i för með sér, og nemendum sé jafnframt
kennt að fara með þau.
Allar jæssar umhætur, á húfé, peningshúsum og verk-
færum, ásaml tilraunum og kynhótum, sem j)arf að fram-
kvæma i framtíðinni, kosta mikið fé, og þótt þær verði elcki
allar framkvæmdar á einu og sama ári, ])á verður að liraða
þeim sem mest má verða. Það er alveg óhugsandi og fylli-
lega óréttmætt að ætlast til að búið heri uppi allan þenn-
an kostnað. Landið í heild, rikissjóður, verður að hlaupa
undir bagga og gera Hvánneyrarbúið að fyrirmyndarbúi,
er Iiægt sé að reka sem kennslubú. Sagan i starfi hænda-
skólanna frá aldamótum má ekki endurtaka sig. Hið opin-
l)era má ekki nú sníða stakk skólabúanna allt of þröngan.
Búslcapurinn á bændaskólunum ver'ður að vera fyrir-
mynd. Nemendurnir verða að hrífast af því, sem þeir sjá