Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 72
68
BÚFRÆÐINGURINN
þar og heyra. Þá fyrst er liægl að vænta varanlegra áhrifa
og fullkomins árangurs af námi þeirra.
Skólahúsið á Hvanneyri er orðið gamalt og all-slitið. Því
hefir verið haltlið illa við síðustu 10—15 árin. Það þarf
því skjótra og all-verulegra viðgerða með dálitlum Jjreyt-
ingum og hættum umbúnaði um bókasafn skólans. Leik-
fimihúsið þarf einnig endurbóta og viðgerða. Það vantar
á Iivanneyri mjög lilfinnanlega trésmíðavinnustofu og
smiðju, svo að hægt sé að kcnna nemendum fullkomnari
ijúsmíðar en nú er mögulegt, sökum rúmleysis.
Það er hverjum skóla lífsnauðsyn að gela haldið sér-
mennlaða og góða kennara. Einnig þarf að vanda vel lil
annars starfsfólks, sem við skólana og búin vinna. En
eigi að vera mögulegt að halda góðu starfsfólki við skól-
ana til lengdar, þá verður aðbúð þcss að vera i þvi lagi, að
vel megi við una. Kennarabústaðir verða því að koma.
Það þarf enginn að efast um, að bændaskólarnir gela
verið og eiga að vera einn af hyrningarsteinum landbún-
aðarins. Þess vegna ber íslenzka ríkinu skylda til að gera
þá svo úr garði, að þeim sé mögulegt að vinna sitl mikla
lilutverk lil Iiags og heilla allri þjóðinni.
Hvanneyrarskólinn þarfnast nú strax hæltrar aðbúðar
kennara og nemenda. Hann þarfnast lika strax hetri að-
búnaðar hæði í hóldegri og verklegri kennslu, með hætt-
um húsum, auknum og bættum verkfæralcosti og helra
búfé. Þeir menn, sem staðið hafa að bændaskólalögunum
nýju og gerl þau að lögum, þeir munu einnig vinna að því
að skapa þeim ])að umhverfi í skólunum, þar sem eftir
þeim á að starfa, að þau nái tilgangi sínum og verði afl-
vaki nýrrar og hetri menningar meðal íslenzkra bænda.