Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 94
90
13 U F R Æ Ð I N G U R I N N
Kostnaðarhliðin. Notagildi búfjáráburðarins við undir-
burð er aðeins önnur lilið þessa máls. Hin er sú, Iwað það
kostar að bera áburðinn þannig á. Margir munu liyggja,
að það sé svo fyrirhafnarsamt, að sá kostnaður glevpi
Iiagnaðinn af undirburðinum og ef til vill meira.
Undanfarin ár liöfum við gert smá atbuganir með þessa
aðferð í sambandi við verknámið á Ilvanneyri. Ólafur
Jonsson á Akureyri befir einnig athugað þetta í sambandi
við tilraunirnar, og skal nú skýrt frá þessari reynslu.
Þegar strengplægt er, þarf að liafa plóg, er tekur breiða
strengi. Þykkt þeirra er liæfileg um 10—12 cm, og er nauð-
synlegt að bafa bjól framan á plógnum, til þess að tempra
betur dýptina. Þar sem jarðvegur er seigur, má plægja
stór svæði i einu og aka yfir strengina á hvolfi, þegar bor-
inn er á áburðurinn. Veldur það engum skemmdum og er
þá auðvelt að moka úr áburðinum eins og i nýrækt. Mun
mega ráða til þess að bera í einu um 90000 kg á ba eða um
100 kerruhlöss í dagsl. Má gera ráð fyrir, að það dugi í ca.
6 ár, með því að árlega sé borinn á auðleystur áburður
með, t. d. kúaþvag eða saltpétur. Það þarf að moka vel
úr áburðinum. Síðan er plógstrengjunum vell við aftur.
Hrynur þá áburðurinn af þeim og lendir undir þeim. Má
gera það með plóg, sem bjól og bnífur er tekið af og ein-
um besti beitt fyrir, eða með liandverkfærum eingöngu
(gaffli). Plógstrengurinn fellur ekki alveg i far sitt, held-
ur tekur liann nú nokluið meira rúm (samanber þökur á
þaksléttum) og mun láta nærri, að um 15. bver strengur
gangi af. Er því mjög nauðsvnlegt, að ekki myndist mis-
bæðir við plæginguna, plógnum sé haldið alveg lárélt, og
flagið sé eins og rennslétt fjalagólf, ef strengirnir væru
teknir upp. Síðan er landið valtað. Það segir sig sjálft, að
aðferðin verður ekki notuð nema á sléttu landi.
Síðastliðið vor gerði ég dálitla athugun á því, að bera ú
landið áður en það er plægt og reyndist mér það vel. Ef
áburðurinn er ekki mjög blautur, þá fellur hann auðveld-
lega niður, þegar strengurinn veltur við og lítið sem ekk-
erl loðir við grassvörðinn. Þelta er þægilegra í l'ramkvæmd