Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 98
94
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N
II. Bufjárræktartilraunir.
1. Fóðurtilraunir með sild. Þær voru gerðar i Einars-
nesi af Páli Jónssvni kennara haustið 1919 og stóðu yfir
frá 2. sept. til 20. sept. með undirbúningsskeiði. Kúnum
var beitt og síldin gefin með beitinni öðrum tilraunaflokkn-
um. Kýrnar fengu 2 síldar á dag og vóg bver síld lil jafn-
aðar 266 g eða rúmlega XA lcg. 1 bverjum sildarstrokk
telur Páll að vera muni um 100 kg.
Árangur af tilrauninni var sá, að fyrir hvert kg af síld
féklcst 1,3 kg af mjólk.
2. Kjarnfóðurgjöf handa sauðfé. Tilraunir með það voru
gerðar i Síðumúla í Borgarfirði veturna 1914—15 og 1915
—16 og á Leifsstöðum i Eyjafirði veturinn 1914—15.
Skýrsla um þær er birt í Búnaðarritinu 1917. Hér skal
sýndur aðalárangur tilraunarinnar í Síðumúla; bún er
framkvæmd af Andrési Eyjólfssyni bónda þar.
Ánum var skipt í 5 flokka og var gjöf bagað þannig
fyrri veturinn:
1. fl. Hey 1,125 kg ..................................... kr. 6.27 pr. á
2. — — 0,844 —• + 25 gröm af lýsi .................. — 5.74 — -
3. — — 0,75 — + 80 — — sildarmjöli ........... — 6.53 — -
4. — — 0,75 — + 80 — — mais .................. — 6.53 — -
5. — — 0,56 — + 80 — — sildarm. + 16 g lýsi — 5.93 — -
Jleyið er melið á 4 aura, síldarmjölið og maísmjölið á
20 aura og lýsið á 28 aura pr. kg. Verðið gildir fyrir allan
veturinn.
Vigt ánna i einstökum flokkum var eftirfarandi:
1. fl. 51,1 kg 1. des., en 46,7 kg 20. april, liöfðu léttst um 4,4 kg ■
2. — 51,1 — 1. — — 47,2 — 20. — — — — 3,9 —
3. — 51,1 — 1. — — 50,8 — 20. — — — — 0,3 —
4. — 51,1 — 1. — — 49,9 — 20. — — — — 1,2 —
5. — 51,1 — 1. — — 49,9 — 20. — — — — 1,2 —
5. flokkur virtist vera holdbezlur, en 1. fl. lakastur.
Þegar reiknað er fyrir hvern flokk í heild sinni, þá fæst,
að 80 kg lýsi bafa sparað 316 kg af heyi og 4 kg lifandi
þunga, að 85 kg síldarmjöl bafa sparað 378 kg af heyi og
32,8 kg lifandi þunga, að 88,3 kg maís bafa sparað 389 kg
af heyi og 25,6 kg lifandi þunga, að 85,2 kg sildarmjöl +