Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 103
BUFRÆDINGUR I N N
99
Búfræðingnum, riti því, er þér gefið út. Það er margt mjög
gagnlegt, sem í því er. Hér í sveit er búið að smíða nokkra
heysleða af sömu gerð og þar er sagt frá. Þeir reynast mjög
vel og munu eflaust breiðast mikið út hér. Það hugsa ef-
lausl margir gotl til yðar, þegar þeir eru að nota sleðana."
Kristján Jónsson, bóndi Dalsmynni í Eyjahreppi á Snæ-
fellsnesi, skrifar ö. nóv. 1937: „Ég er þakklátur hr. bónda
Páli Þorsteinssyni á Steindórsstöðum fjrrir að hafa fund-
ið upp útl)únað þennan. Á síðastliðnu sumri notaði ég
þennan útbúnað og líkaði mjög vel. Það er mörgum sinn-
um fljótara en gamla bindingin og sérstaklega erfiðis-
minna. Ættu sem flestir að lála hey sín í hlöðu með þess-
Uin útbúnaði; það margborgar sig.
Iiér læt ég fylgja kostnaðaráætlun viðkomandi útbún-
aði þessum, geri ráð fvrir einum sleða og grínd, til að hafa
aftan á honum, svo að hægt sé að draga á hann galta.
Verð miðað við síðastliðið vor:
Sleðinn: Kjálkar % X 6 12 fóta, 4 þver-
slár 2x4, 8 renningar 1x3 12 fet, hjól og axel
alls ........................................ kr. 48.00
Grind aftan á sleðann ........................... — 10.00
Blokkir úr eik með járnhjólum, ein einskorin
og ein tvískorin á hlutfallslega kr. 7.50 og
12.00 ......................................... — 19.50
Kaðall mcð sleðareipi .......................... — 30.00
Samtals kr. 107.50
Þessi talía nægir til að draga inn í 11 m langa heyhlöðu.“
Kjartan Halldórsson frá Bæjum, Snæf jallaströnd, skrif-
ar: „í vetur bjó ég til sleða, sem er svipaður Steindórsstaða-
sleðanum í aðalatriðum, en undir honum eru 8 hjól og járn-
drag, og er liægt að taka hjólin fljótlega undan og nota
hann til dráttar að vetrinum. Fyrir sleðanum er tveggja
hesta stöng, sem varnar þvi, að hann renni á hestana. A
þessum sleða liefi cg dregið ÍI00 kg þunga. Ilann er mjög