Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 105

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 105
B Ú F RÆÐ I N G U R I N N 101 arinnar láréttan 1,1 m á dýpt, en þann dýpri troglagaðan 2ja m djúpan. Um þann enda gömlu laugarinnar, sem ekki var notaður, voru steyplir veggir jafnháir veggjum sundlaugarinnar og hann síðan notaðnr fyrir sólskýli. — Þegar hyrjað var á verkinu í þetta sinn, var hugmyndin að ljúka því, en það lánaðist eklci vegna fjárskorts, svo að ekki var liægt að fullgera laugina fyrr en vorið 1932, og var synt í henni það sumar. Hvað allur byggingarkostnaður er mikill, er ekki hægt að segja með vissu, því að eilliivað af gömlum reikningum er glatað, en eftir þvi sem næst verður komizt, mun liann vera eitthvað á milli 14 og 15 þúsund krónur. Hitunar- ketillinn kostaði niðursettur 1600 kr. og dælan, sem dælt er í laugina með, 591 kr. Styrlc höfuin við fengið 2000 kr. úr ríkissjóði, og eitthvað lítilsháttar úr sýslusjóði og aðeins 100 kr. frá Hólshreppi. Að öðru leyli liefir félagið hyggt laugina á sinn kostnað og á hana nú skuldlausa. Kostnaður við upphitun liefir verið 7—8 kr. á dag, venjulegast farið 1 tonn af kolum á viku. Hitastigið 18— 24° eftir að húið liefir verið að ná liitanum upp. Við höf- um skipt um vatn hálfsmánaðarlega. Laugin er óyfirbyggð og hefir aðeins verið starfrækt að sumrinu.“ Þetta slarf ungmennafélagsins í Bolunavík gæti verið öðrum lil fyrirmyndar, og því er þess getið hér. Einkum finnst mér það athyglisvert, hversu ódýr kolahitunin reyn- ist, aðeins 7—8 kr. á dag eða tonn á viku. Væri það því fulllcomlega atlmgandi fyrir „kalda“ skóla, livort ekki væri rétt að gera kolahitaðar sundlaugar, sem auðvitað yrðu að vera vfirbyggðar fyrir vetrarlcennslu eða fyrir héruð, sem ekki hafa jarðhita, að byggja sundlaugar eftir fyrirmynd Bolvíkinga. Slíkar sundlaugar, t. d. við skóla, þyrfti alls eklci að hita upp allan veturinn. Sennilega væri nóg að liita þær fyrstu 2—3 mánuðina, en úr því aðeins við og við. Tel ég líklegt, að þegar nemendur væru orðnir syndir, mundu þeir nota laugina, þótt óupphituð væri, t. d. þegar ]>eir koma úr leikfimi daglega. Það mundi herða nemendur og aðra, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.