Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 107

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Page 107
B Ú F II Æ Ð I N G U R L N N 103 ófyrirsjáanlegar og ekki unnt að segja fyrir um þær, en að þær séu með öllu óreglubundnar og lilíti engum lögmál- um, það er rangt. Taktu fimm aura pening, kastaðu hon- um upp í loftið og sjáðu um, að hann geti fallið niður á slétlan, láréttan flöt, t. d. gólf, og skrifaðu hjá þér, livor flötur peningsins kemur upp, 5 aurar eða lcóróna. Ef þú endurtekur þetta nokkrum sinnum, þá mun það sýna sig, að hvor flöturinn kemur álíka oft upp. Ef kastað er t. d. 100 sinnum, þá mun það ávallt láta nærri, að 50 sinnum komi upp kóróna og 50 sinnum 5 aurar. Og það er alveg sama, livort þetta er gert i dag eða á morgun eða ekki fvrri en að ári, útkoman verður alltaf nálægt því sú sama. Dálitlu getur munað, en aldrei miklu. En eftir því sem köstin eru fleiri, eftir því verður útkoman venjulega nær lielmingaskiptum. Og talið er, að gælu köstin orðið óend- anlega mörg, þá yrði nálcvæmlega helmingaskipti. Hvernig stendur á þessu? I liverju einstöku tilfelli er alveg ómögulegt að segja fyrir um, livor flötur penings- ins kemur upp. Stundum koma þeir til skiptis, en stund- um keniur upp sami flöturinn mörgum sinnum i röð o. s. frv., en meðalútkoman verður mjög nærri helmingaskipt- um, þegar köstin eru nokkuð mörg. Ef teknir eru 2 fimmeyringar og þeim kastað háðum í einu, þá eru fyrir hendi 4 möguleikar; köllum annan finun- eyringinn A, en hinn B: 1. Fimm aurar geta komið upp á háðum. 2. Kóróna getur komið upp á háðum. 3. Fimm aurar koma upp á A, en kóróna á B. 4. Kóróna kemur upp á B, en fimm aurar á A. Fleiri möguleikar eru ekki tik Og það mun nú sýna sig, að þessir möguleikar koma nokkurn veginn jafn oft fram, þegar lcaslað er mörgum sinnum. Sé t. d. kastað 400 sinn- um á að fást í 100 köstum fimm aurar á háðum, í 100 köstum kóróna á háðum og í 100 100 (=200) köstum fimm aurar á öðrum og lcóróna á hinum. Og reyndu nú hara sjálfur, þelta mun láta nærri. Ef hafðir eru 3 fimmeyringar i sama kasti, þá geta þeir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.