Búfræðingurinn - 01.01.1938, Síða 110

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Síða 110
106 BÚFRÆÐINGURINN Ritstjórnarfulltrúi: Runólfur Sveinsson, skólastjóri, Hvanneyri. Fulltrúi og gjaldkeri: Gunnar Árnason, búfræðikandidat, Reykjavík. Mun búfræðingum og öðrum, sem kynnu að óska upp- lýsinga um starfsemi þessa félagsskapar eða vildu gerast meðlimir deildarinnar lienlugast að snúa sér til einhvers af stjórnarmönnum deildarinnar, er rnunu fúslega gefa nánari upplýsingar. Gunnar Árnason, búfrœðikandídat. Um búnað á Grænlandi. Árið 985 er sagt, að 25 skip liafi látið í liaf frá Breiða- firði og Borgarfirði. Þau voru blaðin mönnum, búfénaði, vistum og öðrum nauðsynjum til þess að geta bjargazt í ókunnu landi. Formaður fararinnar var Eiríkur rauði, sem hafði dvalið í Grænlandi í 3 ár, lcannað það viða og lýst því glæsilega. Nú var förinni lieilið til Grænlands. Þar átti að reisa bú, er yrði framtíðarbeimili landnemanna og af- komenda þeirra. Af þessum flota komust aðeins 14 skip alla leið, liin sneru aftur eða týndust. Þetta voru frumbyggjendur Græn- lands. Þeir reistu bú i hinum frjósömustu héruðum lands- ins. Það nefnist Auslurbyggð og Vesturbyggð. Fleiri komu síðar frá íslandi. Þá er landið var fullnumið, er talið, að í Vestribyggð liafi verið um 90 býli, en 190 í Austurbyggð. Mannfjöldinn er áætlaður 2—3000, nokkrir nefna 5000. Hvernig afkoma þessara landnema var, eru sagnirnar ó- ljósar. Þeir skipuðu málum sínum líkt og á íslandi, liáðu alþing. Höfuðbólið var Brattahlið, landnámsjörð Eiriks rauða, og biskupssetur var Garðar. Atvinnuvegirnir voru aðallega veiðar. Gnægð var af selum, bvölum, rostungum, og á landi hreindýr, sauðnaut, liérar og ótölulegur fjöldi fugla á sjó og landi. Auk þess fluttu menn með sér búfé, eigi margt, en það fjölgaði og gekk að mestu sjálfala sumar og vetur og færði milda björg i bú, þá í'rain liðu stundir,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.