Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 114
110
B Ú F R Æ Ð I N G U R I N N
Brýr á skurðum.
í fyrra skrifaði ég grein í Búfræðinginn um þetta efni,
þar sem því er lýst, livernig hlaða megi torfbrýr úr lmaus-
um, og muni þær endast lengi og vera ódýrar.
Garðar Halldórsson, bóndi að Rifkelsstöðnm i Eyjafirði,
liefir út af grein þessari skrifað mér um aðra gerð torfbrúa
og skal benni lýst bér:
Hnausarnir eru al'langir, jafnþvkkir í báða enda eins og
hnausarnir í ræsi því, sem lýst var í fyrra. Hliðar ræsisins
eru blaðnar þannig, að endi lmaus-
anna veit inn í ræsið (þeir liggja
liornrétt á stefnu skurðarins). Þessi
lög eru lilaðin lóðrétt og fer fjöldi
þeirra eftir því vatnsmagni, er ræs-
ið á að flytja. Ofan á þessa undir-
stöðu er svo sett hvelfing af sams-
konar bnausum, cn nú eru þeir látnir snúa öðruvísi en í
undirstöðunni, þannig að iengd þeirra veit eftir stefnu
skurðarins. Hnausarnir eru sneyddir flevgmyndað, svo
að bvelfing myndist og þjappað vel saman i boganum, svo
að ekki láti sig neitt, þó að þjappað sé ofan á hleðslunni.
Um þessi ræsi segir Garðar: „Undanfarin ár bafa svona
ræsi aðallega verið notuð á veginum bér í hreppi. Veit ég
um ræsi yfir 20 ára gömul, sem ekki hafa bilað, og befir
þó verið allmikil bílaumferð seinni árin. Seinast í vor vann
ég við svona ræsi í veginum. Verða þau mjög miklu ódýr-
ari en steinpípuræsin, sem líka eru noklcuð notuð í
seinni tíð.“
Guðmundur Benediktsson á Breiðabóli skrifar á þessa
leið:
„Þá vil ég segja þér frá brúargerð, sem ég befi ekki lieyrt
sagt frá. Notaðar eru tvær eða þrjár járntunnur (smurn-
ingsolíuföt), botnarnir teknir úr þeim og þær síðan felldar
liver við endann á annari niður í skurðinn, þar sem brúin
á að vera. Síðan eru kampar blaðnir og fyllt upp með torf-
hnausum. Tunnurnar eru svo víðar, að þær rúma vel vatns-