Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 115

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Blaðsíða 115
B Ú F R Æ Ð INGURINN 111 magn úr venjulegum framræsluskurðum. Járntunnur þess- ar fást víða í kaupstöðum, t. d. við verksmiðjur og fleiri fyrirtæki, er nota mikið af smurningsolíu, og mun verð þeirra vera 2—4 kr. Stundum rckur þær á fjörur. Tel ég þetta ódýra brúargerð, en um endinguna get ég ekki sagt ennþá.“ Sigurður Loftsson, Saltvík, skrifar á þessa leið: „Þar sem grjót er mertækt, t. d. kemur upp úr skurðum eða nýræktarlandi, getur verið mjög lientugt að nota það í brýr, sé það nógu stórt til þess. Maður tekur fláann af skurðinum, eftir þvi sem þarf, raðar svo steinunum lil beggja bliða og síðan yfir og skorðar vel með smásteinum og fyllir með hnausum og mold. Víddin fer eftir vatns- magninu, sem því er ætlað að flytja. Á þennan hátt fær maður ódýra brú á skurðinn og góða, sé vel frá henni gengið. Og ol't má á þennan hátt koma grjótinu frá sér með hægara móti en ella.“ Búfræðingurinn er ávallt þakklátur fyrir aðsendar grein- ar og smápistla. q j Vanhöld í sauðfé. (Allmgasemd.) í síðasta árg. Búfræðingsins er skýrt frá vanhöldum í sauðfé hjá Magnúsi Jónassyni í Túngarði, en þau voru ljæði á fullorðnu og lömbum. Magnús hefir nú vakið at- hygli mina á þvi, að prósénttölur þær, sem nefndar eru í umgetinni grein séu miðaðar við stofninn eingöngu, en eklci höfðatöluna alls, og er það rétt, en var af vangá eklci tekið fram. Réttara væri ef lil vill að miða prósenttölurn- ar við fjárfjöldan alls, að lömbum meðtöldum, og set ég nú þær tölur hér eftir útreikningi Magnúsar: Þegar miðað er við höfðatölu alls, reyndusl vanhöldin árin 1915—1936 að meðaltali 7%, mest árin 1919—1920 eða 20,3% og 1920—1921 18,5%, en minnst 1926—1927 eða um 2%. G. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.