Búfræðingurinn - 01.01.1938, Side 117
B Ú F R ÆÐINGURINN
113
ins hafa vaknað hjá mér þær liugmyndir, að það mætti
nota hann til fleira, og er ég að liugsa um að reyna þær
á næsta sumri, og læt ég þær hér á pappírinn líka. Margir
liér, sem kartöflurækt stunda, raðsetja þannig, að þeir
mvnda lirygg, sem lítur eins út og þegar húið er að hlúa
að. Hér norðanlands liefir þetta reynst fremur vel. En þeg-
ar húið er að plægja styklci með plógnum, þá líta hrygg-
irnir mjög svipað út. Þess vegna hefir mér dottið í hug,
að vel mætti nola plóginn til að setja niður með honum
og mundi þá plógfarið verða galan. Þetta mundi liafa
þann kost í för með sér, að þá mundi mega nola hann
sem hreykiplóg aftur síðar með því að stemma dýpra í
sömu götuna. Og svo í þriðja lagi að setja á hann þar til
liæfa arfasköfu, sem stemmdu þannig, að þær tækju göt-
una og' báðar þær liliðar hryggjanna, sem að götunni
sneru.
Eg liefi þá skoðun jafnframt, að plógurinn mundi skila
hetri árangri, ef sett er i hryggi. Ég veit um fjóra hér
nærri mér, sem ætla að koma sér upp samskonar plóg að
vori.“
Jón Ólafsson skrifar 26. fehr. 1938:
„Vegna þeirra manna liti um land, sem fengið liafa hjá
mér lcartöfluplóg, og einnig þeirra, er hafa spurt mig eft-
ir árangri þeim, sem ég tel mig liafa náð, en það munu
vera þeir, scm rækta kartöflur í stórum stíl á bersvæði,
langar mig lil að hiðja Búl’ræðinginn fyrir nýjustu hug-
mynd mína. Hún er að vísu óreynd, en styðst við þá
reynslu, sem fengin er.
Hugmyndin er það að setja plóginn í samband við
kerruhjól með einfaldri grind úr timhri. Er þá hægt að
koma honum til Idiðar við liestana í sömu aðstöðu og
greiðu sláttuvélarinnar. Mundi ég þá láta plóginn dreifa
úr moldinni einungis til annarar hliðarinnar, að hjólinu.
Að vísu kostar grindin nokkuð, en plógurinn getur lika
með þessu móti verið milclu einfaldari. Aðalhluti lians er
þá aðeins dálílil ])Iata, helzl úr 3 mm stáli, sem beygt er
ui)i) á eitt hornið. Myndar heygjan miðflötinn, sem lyftir
8