Búfræðingurinn - 01.01.1938, Side 117

Búfræðingurinn - 01.01.1938, Side 117
B Ú F R ÆÐINGURINN 113 ins hafa vaknað hjá mér þær liugmyndir, að það mætti nota hann til fleira, og er ég að liugsa um að reyna þær á næsta sumri, og læt ég þær hér á pappírinn líka. Margir liér, sem kartöflurækt stunda, raðsetja þannig, að þeir mvnda lirygg, sem lítur eins út og þegar húið er að hlúa að. Hér norðanlands liefir þetta reynst fremur vel. En þeg- ar húið er að plægja styklci með plógnum, þá líta hrygg- irnir mjög svipað út. Þess vegna hefir mér dottið í hug, að vel mætti nola plóginn til að setja niður með honum og mundi þá plógfarið verða galan. Þetta mundi liafa þann kost í för með sér, að þá mundi mega nola hann sem hreykiplóg aftur síðar með því að stemma dýpra í sömu götuna. Og svo í þriðja lagi að setja á hann þar til liæfa arfasköfu, sem stemmdu þannig, að þær tækju göt- una og' báðar þær liliðar hryggjanna, sem að götunni sneru. Eg liefi þá skoðun jafnframt, að plógurinn mundi skila hetri árangri, ef sett er i hryggi. Ég veit um fjóra hér nærri mér, sem ætla að koma sér upp samskonar plóg að vori.“ Jón Ólafsson skrifar 26. fehr. 1938: „Vegna þeirra manna liti um land, sem fengið liafa hjá mér lcartöfluplóg, og einnig þeirra, er hafa spurt mig eft- ir árangri þeim, sem ég tel mig liafa náð, en það munu vera þeir, scm rækta kartöflur í stórum stíl á bersvæði, langar mig lil að hiðja Búl’ræðinginn fyrir nýjustu hug- mynd mína. Hún er að vísu óreynd, en styðst við þá reynslu, sem fengin er. Hugmyndin er það að setja plóginn í samband við kerruhjól með einfaldri grind úr timhri. Er þá hægt að koma honum til Idiðar við liestana í sömu aðstöðu og greiðu sláttuvélarinnar. Mundi ég þá láta plóginn dreifa úr moldinni einungis til annarar hliðarinnar, að hjólinu. Að vísu kostar grindin nokkuð, en plógurinn getur lika með þessu móti verið milclu einfaldari. Aðalhluti lians er þá aðeins dálílil ])Iata, helzl úr 3 mm stáli, sem beygt er ui)i) á eitt hornið. Myndar heygjan miðflötinn, sem lyftir 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.